fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

„Það þýðir ekki að láta hann spila allar mínútur svo hann geti unnið gullskóinn“

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 14. júní 2021 19:30

Harry Kane.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane var tekinn af velli þegar um 10 mínútur voru til leiksloka í fyrsta leik Englendinga á EM. Liðið sigraði Króatíu 1-0 með marki frá Raheem Sterling. Jamie Carragher telur að Kane hafi átt að fara fyrr af velli.

Harry Kane átti aðeins eitt skot á marki í leiknum og klúðraði dauðafæri eftir sendingu frá Mason Mount.

„Kane sást varla í sigrinum og virkaði dauðþreyttur,“ skrifaði Carragher í The Telegraph.

„Sumir segja að Southgate hafi sýnt hugrekki með því að skipta út fyrirliðanum en það var einfaldlega augljóst að það þurfti að gera.“

„Þetta gæti verið raunveruleikinn fyrir Kane. England getur fengið mikið út úr honum ef hann gefur allt í þetta í 65-70 mínútur og inn koma ferskir fætur.

„Það þýðir ekki lengur að láta hann spila allar mínútur svo hann geti unnið gullskóinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Hartman í Val
433Sport
Í gær

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?
433Sport
Í gær

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast