fbpx
Mánudagur 27.september 2021
433Sport

Ronaldo getur slegið met á morgun – „Það skiptir meira máli að vinna aftur“

Helga Katrín Jónsdóttir
Mánudaginn 14. júní 2021 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórstjarnan Cristiano Ronaldo hefur slegið ansi mörg met og þegar hann leiðir lið sitt inn á völlinn á morgun gegn Ungverjum þá getur hann slegið eitt í viðbót ef hann skorar. Hann verður eini leikmaðurinn til þess að skora á fimm Evrópumótum.

„Þetta met skiptir mig ekki öllu máli,“ sagði Ronaldo á blaðamannafundi í dag.

„Þetta er frábært met en það skiptir meira máli að vinna EM aftur. Liðið er tilbúið, bæði líkamlega og andlega. Leikmennirnir eru ungir en það kemur ekki í veg fyrir að við látum okkur dreyma. Þetta er fimmta mótið mitt en fyrir mig er þetta eins og það fyrsta.“

Portúgal er ríkjandi Evrópumeistari og eru margir á því að lið Portúgala sé sterkara í ár en 2016 þegar þeir unnu mótið. Ronaldo Pepe, Moutinho, Patricio og Fonte eru enn í liðinu en Bruno Fernandes, Bernardo Silva, Ruben Dias og Diogo Jota hafa allir bæst við.

Fyrsti leikur Portúgal fer fram á morgun klukkan 16:00 þegar þeir mæta Ungverjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Serie A: Lazio sigraði slaginn um Rómarborg

Serie A: Lazio sigraði slaginn um Rómarborg
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísak Bergmann skoraði sitt fyrsta mark í stórsigri

Ísak Bergmann skoraði sitt fyrsta mark í stórsigri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Framkvæmdastjóri Dortmund tjáir sig um byrjun Sancho – ,,Það særir sál mína“

Framkvæmdastjóri Dortmund tjáir sig um byrjun Sancho – ,,Það særir sál mína“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barbára Sól skoraði – Albert og félagar unnu stórsigur

Barbára Sól skoraði – Albert og félagar unnu stórsigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Mark Jimenez gerði útslagið

Enska úrvalsdeildin: Mark Jimenez gerði útslagið
433Sport
Í gær

Vandræðagemsi leggur skóna á hilluna

Vandræðagemsi leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Skoraði mark með flösku í hendinni

Sjáðu myndbandið: Skoraði mark með flösku í hendinni
433Sport
Í gær

Elliott gerir grín að því hvernig hann lítur út í FIFA 22 – Sjáðu myndina

Elliott gerir grín að því hvernig hann lítur út í FIFA 22 – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Óskar ræddi tímabilið: ,,Við erum komnir mjög stutt“

Óskar ræddi tímabilið: ,,Við erum komnir mjög stutt“