fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Adrian fær traustið frá Liverpool og framlengir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. júní 2021 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur framlengt samning Adrian við félagið en frá þessu greinir félagið á vef sínum í dag. Adrian kom frítt til félagsins árið 2019.

Adrian hefur spilað 24 leiki í öllum keppnum fyrir Liverpool á tveimur árum hans hjá félaginu, hann hefur þurft að hlaupa í skarðið þegar Alisson Becker er ekki með.

Adrian hefur unnið ensku deildina, Meistaradeildina, HM félagsliða og Ofurbikarinn á tíma sínum hjá Liverpool. Áður var hann hjá West Ham.

„Ég er glaður, ég er mjög sáttur með að vera áfram hérna,“ sagði markvörðurinn sem leikur í treyju númer 13 hjá Liverpool.

„Þetta eru verðlaun frá klúbbnum fyrir mikla vinnu sem ég hef lagt á mig. Ég er þakklátur fyrir traustið, frá stjóranum og félaginu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“