fbpx
Mánudagur 02.ágúst 2021
433Sport

Sjáðu myndbandið: Var ekki valinn í hópinn en var mættur á pöbbinn að styðja sína menn

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 13. júní 2021 14:15

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard var mættur á pöbbinn í Englandi í dag til að styðja sitt lið á Evrópumótinu. Lingard var ekki valinn í enska landsliðishópinn.

Lingard átti frábæran seinni hluta leiktíðar í ensku úrvalsdeildinni. Þá lék hann á láni með West Ham. Það dugði honum þó ekki til að vera valinn í hópinn af Gareth Southgate.

Lingard sýndi þó lit í dag og söng þjóðsönginn hástöfum í treyju enska landsliðsins.

Leikur Englendinga og Króata stendur nú yfir. Staðan er 1-0 þegar 57 mínútur eru liðnar. Raheem Sterling skoraði rétt í þessu.

Myndband af Lingard og félaga hans að syngja má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gary Cahill yfirgefur Crystal Palace

Gary Cahill yfirgefur Crystal Palace
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru ríkustu eigendur knattspyrnuliða í heiminum – Svakalegar upphæðir

Þetta eru ríkustu eigendur knattspyrnuliða í heiminum – Svakalegar upphæðir
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Svakalegt mark í Bandaríkjunum í nótt – Skoraði með hjólhestaspyrnu

Sjáðu myndbandið: Svakalegt mark í Bandaríkjunum í nótt – Skoraði með hjólhestaspyrnu
433Sport
Í gær

Böðvar lék allan leikinn í tapi

Böðvar lék allan leikinn í tapi
433Sport
Í gær

Fallegt framtak knattspyrnugoðsagnar – Hjálpaði fjölskyldu í neyð

Fallegt framtak knattspyrnugoðsagnar – Hjálpaði fjölskyldu í neyð
433Sport
Í gær

Villa ætlar að samþykkja tilboð Man City – Grealish þarf að taka ákvörðun

Villa ætlar að samþykkja tilboð Man City – Grealish þarf að taka ákvörðun