fbpx
Fimmtudagur 24.júní 2021
433Sport

Stjarna Liverpool á fund forsetans – Ætlar sér að byggja spítala fyrir samlanda sína

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. júní 2021 14:00

Mane og forsetinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane er kóngurinn í Senegal en hann átti fund með forseta landsins í vikunni, Macky Sall. Þar ræddu þeir stöðu heilbrigðiskerfisins.

Mane vill byggja spítala í Bambali og vildi fá loforð um það að ríkisstjórnin sjái um að manna starfsfólk á hann.

Mane þénar vel sem ein af stjörnum Liverpool og er hann duglegur að gefa til baka til heimalandsins, hefur hann fengið mikið lof fyrir.

Mikil fátækt ríkir í stórum hluta Senegal og vill Mane sjá til þess að fólk í Bambali hafi góðan aðgang að heilbrigðiskerfinu.

Myndir af heimsókn hans má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Klopp vill kaupa miðjumann sem tók þátt í að slátra Liverpool síðasta vetur

Klopp vill kaupa miðjumann sem tók þátt í að slátra Liverpool síðasta vetur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lopetegui sá nýjasti til þess að hafna Tottenham

Lopetegui sá nýjasti til þess að hafna Tottenham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sterling ekki til í að vera hluti af kaupverðinu

Sterling ekki til í að vera hluti af kaupverðinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hreinsaður af ásökunum um morð en verður dæmdur fyrir manndráp

Hreinsaður af ásökunum um morð en verður dæmdur fyrir manndráp
433Sport
Í gær

Nennir ekki einu sinni að tala við konuna sína í fimm mínútur

Nennir ekki einu sinni að tala við konuna sína í fimm mínútur
433Sport
Í gær

Segir nýjustu stjörnuna alltof góða fyrir deildina og klára til að byrja landsleiki

Segir nýjustu stjörnuna alltof góða fyrir deildina og klára til að byrja landsleiki