fbpx
Mánudagur 26.júlí 2021
433Sport

Sjáðu myndbandið: Gæsahúð á hæsta stigi er Andrea Bocelli söng inn Evrópumótið

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 11. júní 2021 19:29

Andrea Bocelli. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalski tenórinn Andrea Bocelli söng inn Evrópumótið í knattspyrnu fyrir opnunarleikinn í Róm í kvöld.

Hann söng klassísku aríuna ,,Nessun Dorma“ við undirtekir áhorfenda. Hann skildi án efa marga eftir með gæsahúð.

Ítalía og Tyrkland mætast í opnunarleiknum. Þegar þetta er skrifað er tæpur hálftími liðinn af leiknum. Staðan er markalaus.

Frábæra frammistöðu Bocelli á opnunarhátíðinni má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Ítalska lögreglan hafði afskipti af Beckham

Sjáðu myndirnar: Ítalska lögreglan hafði afskipti af Beckham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

White fer í læknisskoðun á miðvikudag

White fer í læknisskoðun á miðvikudag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varane færist nær Manchester United

Varane færist nær Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu viðtal við Frey eftir fyrsta leik: ,,Allir leikmennirnir ættu að vera stoltir og glaðir“

Sjáðu viðtal við Frey eftir fyrsta leik: ,,Allir leikmennirnir ættu að vera stoltir og glaðir“
433Sport
Í gær

Fimm ár síðan hann fór í fangelsi fyrir kynferðislegt athæfi með ungri stúlku – Kærastan hefur nú fyrirgefið honum og eiga þau von á barni

Fimm ár síðan hann fór í fangelsi fyrir kynferðislegt athæfi með ungri stúlku – Kærastan hefur nú fyrirgefið honum og eiga þau von á barni
433Sport
Í gær

Aron lék í jafntefli

Aron lék í jafntefli
433Sport
Í gær

Guðjón sendir stjórnvöldum skilaboð: ,,Þetta er að fara að verða komið gott“

Guðjón sendir stjórnvöldum skilaboð: ,,Þetta er að fara að verða komið gott“
433Sport
Í gær

Solskjær gefur stuðningsmönnum Man Utd ástæðu til bjartsýni

Solskjær gefur stuðningsmönnum Man Utd ástæðu til bjartsýni