fbpx
Fimmtudagur 24.júní 2021
433Sport

Mourinho velur byrjunarlið enska landsliðsins – Kaldar kveðjur á leikmenn United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. júní 2021 10:30

Jose Mourinho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Roma verður í stól sérfræðings hjá enskum miðlum nú þegar Evrópumótið er að fara af stað.

Mourinho þurfti að stilla upp byrjunarliði eins og hann myndi hafa það hjá enska liðinu gegn Króatíu á sunnudag.

Mourinho myndi hvorki spila Luke Shaw eða Marcus Rashford sem hann þjálfaði hjá Manchester United en Mourinho þoldi ekki Shaw á þeim tíma. „Ég myndi alltaf velja Ben Chilwell í vinstri bakvörð, ég þyrfti ekki að hugsa mig tvisvar um. Ég hugsaði ekkert út í Luke Shaw, hann átti fínt tímabil og hefur bætt sig andlega og líkamlega,“ sagði Mourinho.

Jordan Henderson er enn að ná fyrri styrk eftir meiðsli og þá eru engar líkur á því að Harry Maguire verði leikfær.

Mourinho myndi henda Marcus Rashford á bekkinn og spila Mason Mount, Jack Grealish og Phil Foden fyrir aftan Harry Kane. Mourinho myndi henda Dean Henderson í markið á kostnað Jordan Pickford.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

EM: Spánn og Svíþjóð kláruðu sína leiki og fara áfram í 16-liða úrslit

EM: Spánn og Svíþjóð kláruðu sína leiki og fara áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Klopp vill kaupa miðjumann sem tók þátt í að slátra Liverpool síðasta vetur

Klopp vill kaupa miðjumann sem tók þátt í að slátra Liverpool síðasta vetur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eftir atvikið í Kópavogi hefur Benedikt þetta að segja: „Stundum er sagt að það þurfi banaslys til að sjá vegabætur“

Eftir atvikið í Kópavogi hefur Benedikt þetta að segja: „Stundum er sagt að það þurfi banaslys til að sjá vegabætur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sterling ekki til í að vera hluti af kaupverðinu

Sterling ekki til í að vera hluti af kaupverðinu
433Sport
Í gær

Yfirlýsingin um hótanir í garð fjölskyldna á Íslandi vakti óhug margra – „Það klikkar enginn á þá frétt“

Yfirlýsingin um hótanir í garð fjölskyldna á Íslandi vakti óhug margra – „Það klikkar enginn á þá frétt“
433Sport
Í gær

Nennir ekki einu sinni að tala við konuna sína í fimm mínútur

Nennir ekki einu sinni að tala við konuna sína í fimm mínútur