fbpx
Þriðjudagur 22.júní 2021
433Sport

Allir aðilar vongóðir um að samningar náist

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. júní 2021 17:00

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky Sports segir að viðræður Manchester United við Borussia Dortmund séu að þróast í rétta átt, segir að allir aðilar séu vongóðir um að samningur náist.

United lagði í vikunni fram tilboð en það er talsvert frá þeirri upphæð sem Dortmund vill. United bauð 60 milljónir punda en því er haldið fram að Dortmund vilji fá nálægt 80 milljónum punda og þarf United því að setjast við samningaborðið með Dortmund.

Greint er frá því að United hafi náð samkomulagi við Sancho sjálfan um kaup og kjör til ársins 2026.

Sancho er 21 árs enskur kantmaður en United hefur haft áhuga á honum um langt skeið, félagið hafði áhuga síðasta sumar en þá vildi Dortmund 110 milljónir punda.

Samningur Sancho við Dortmund rennur út eftir tvö ár og hefur félagið gert samkomulag um að hann verði seldur í sumar, komi viðunandi tilboð.

Sancho er á leið á Evrópumótið með Englandi og því ólíklegt að United geti gengið frá kaupum á honum fyrr en eftir mótið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni um aumingjans mennina í Hafnarfirði: „Fengu ekki borguð launin sín og það var vandamál“

Máni um aumingjans mennina í Hafnarfirði: „Fengu ekki borguð launin sín og það var vandamál“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brandon má fara

Brandon má fara
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir það hafa verið erfiðara að mæta upp á Skaga en að heimsækja Lewandowski og félaga

Segir það hafa verið erfiðara að mæta upp á Skaga en að heimsækja Lewandowski og félaga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pepsi Max-deild kvenna: Breiðablik rúllaði yfir Selfoss – Fylkir vann Þrótt

Pepsi Max-deild kvenna: Breiðablik rúllaði yfir Selfoss – Fylkir vann Þrótt
433Sport
Í gær

Pepsi Max-deild kvenna: Öruggur sigur Stjörnunnar – Óvænt jafntefli á Hlíðarenda

Pepsi Max-deild kvenna: Öruggur sigur Stjörnunnar – Óvænt jafntefli á Hlíðarenda
433Sport
Í gær

Stingur félag sitt í bakið og semur við erkifjendurna

Stingur félag sitt í bakið og semur við erkifjendurna
433Sport
Í gær

EM 2020: Holland og Austurríki áfram – Úkraína þarf að bíða

EM 2020: Holland og Austurríki áfram – Úkraína þarf að bíða
433Sport
Í gær

Tottenham kastaði fyrsta tilboði City í ruslið

Tottenham kastaði fyrsta tilboði City í ruslið