fbpx
Föstudagur 11.júní 2021
433Sport

Tippkeppni: Getur Höfðinginn snúið til baka eftir erfiða byrjun?

433
Fimmtudaginn 6. maí 2021 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

2. umferð í efstu deild karla fer fram um helgina en umferðin hefst á morgun. Í allt sumar mun Kristján Óli Sigurðsson úr hlaðvarpsþættinum Dr. Football etja kappi við Hörð Snævar Jónsson ritstjóra 433.is í tippkeppni.

Fyrir hverja umferð munu þeir félagar tippa á leikina í umferðinni og í lok móts verða stigin talin upp úr hattinum.

Hörður Snævar hafði yfirburði í fyrstu umferð og leiðir 5-2 eftir fyrstu rimmu. „Fyrsta umferðin var brekka fyrir mig en þetta er langhlaup og þar hefur Hörður Snævar ekkert úthald,“ sagði Kristján Óli brattur eftir erfiða byrjun.

Stigagjöfin:
Hárrétt úrslit – 3 stig
Rétt tákn – 1 stig

Kristján Óli Sigurðsson – Höfðinginn
KR 0 – 1 KA
ÍA 1 – 2 Víkingur
HK 2 – 1 Fylkir
Leiknir 0 – 3 Breiðablik
FH 0 – 1 Valur
Keflavík 2 – 1 Stjarnan

Hörður Snævar Jónsson – Ritstjóri 433.is
KR 2 – 0 KA
ÍA 0 – 1 Víkingur
HK 1 – 1 Fylkir
Leiknir 0 – 2 Breiðablik
FH 2 – 1 Valur
Keflavík 0 – 0 Stjarnan

1. umferð Hörður 5 – 2 Höfðinginn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mourinho velur byrjunarlið enska landsliðsins – Kaldar kveðjur á leikmenn United

Mourinho velur byrjunarlið enska landsliðsins – Kaldar kveðjur á leikmenn United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum þjálfari Breiðabliks til starfa hjá Zlatan? – Íslendingur í herbúðum félagsins

Fyrrum þjálfari Breiðabliks til starfa hjá Zlatan? – Íslendingur í herbúðum félagsins
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Biðin er á enda – EM hefst í kvöld

Biðin er á enda – EM hefst í kvöld
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt atvik: Lenti á knattspyrnuvelli með fallhlíf í miðjum leik – Fékk gult spjald

Sjáðu ótrúlegt atvik: Lenti á knattspyrnuvelli með fallhlíf í miðjum leik – Fékk gult spjald
433Sport
Í gær

United sest við samningaborðið með Mino Raiola

United sest við samningaborðið með Mino Raiola
433Sport
Í gær

Maðurinn sem Mourinho gerði lítið úr gæti orðið næsti stjóri Gylfa

Maðurinn sem Mourinho gerði lítið úr gæti orðið næsti stjóri Gylfa