fbpx
Sunnudagur 13.júní 2021
433Sport

Liverpool tekur í gikkinn og er að kaupa öflugan leikmann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. maí 2021 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ibrahima Konate er á barmi þess að ganga í raðir Liverpool frá RB Leipzig. Sagt er frá því að Konate muni skrifa undir fimm ára samning á Anfield.

Konate var sterklega orðaður við Liverpool fyrir nokkru síðan en það virtist hafa dottið út af borðinu. Nú er greint frá því að allt sé svo gott sem klárt.

„Þetta er að gerast, þetta snýst bara um smá tíma,“ sagði Fabrizio Romano helsti sérfræðingur fótboltans í félagaskiptum.

„Samkomulagið við Konate er í höfn, Liverpool vill fá hann og klárar nú viðræður við Leipzig.“

Konate er með klásúlu sem gerir honum kleift að fara fyrir 30 milljónir punda en viðræðurnar snúast um að Liverpool fái að greiða fyrir Konate í nokkrum greiðslum.

Konate er 21 árs franskur varnarmaður en honum er ætlað að mynda öflugt par með Virgil van Dijk varnarmanni félagsins.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Danir sneru aftur á völlinn við lófatak andstæðinga sinna

Sjáðu myndbandið: Danir sneru aftur á völlinn við lófatak andstæðinga sinna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eriksen bað leikmenn um að halda leik áfram

Eriksen bað leikmenn um að halda leik áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leik Danmerkur og Finnlands frestað í ljósi aðstæðna

Leik Danmerkur og Finnlands frestað í ljósi aðstæðna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eriksen féll til jarðar og skyndihjálp var beitt – Heimurinn biður fyrir honum

Eriksen féll til jarðar og skyndihjálp var beitt – Heimurinn biður fyrir honum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íslendingar í útlöndum: Brynjólfur á toppinn í Noregi – Bjarni Mark og félagar í vandræðum í Svíþjóð

Íslendingar í útlöndum: Brynjólfur á toppinn í Noregi – Bjarni Mark og félagar í vandræðum í Svíþjóð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir Rooney vera einn af fimm bestu í sögunni hið minnsta

Segir Rooney vera einn af fimm bestu í sögunni hið minnsta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Virðast ekki getað stillt sér almennilega upp í myndatöku

Sjáðu myndirnar: Virðast ekki getað stillt sér almennilega upp í myndatöku
433Sport
Í gær

Starf Eiðs Smára hangir á bláþræði vegna myndbands sem er í umferð

Starf Eiðs Smára hangir á bláþræði vegna myndbands sem er í umferð
433Sport
Í gær

Þetta eru metin sem hinn magnaði Ronaldo getur bætt á EM

Þetta eru metin sem hinn magnaði Ronaldo getur bætt á EM