fbpx
Laugardagur 12.júní 2021
433Sport

Frestaður leikur Manchester United og Liverpool fer fram 13. maí

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 5. maí 2021 20:57

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Liverpool munu mætast á Old Trafford þann 13. maí næstkomandi í frestuðum leik í ensku úrvalsdeildinni.

Leikurinn átti að fara fram á sunnudaginn síðastliðinn en vegna mótmæla stuðningsmanna Manchester United sem náðu að brjóta sér leið inn á Old Trafford, var leiknum fyrst seinkað og síðan frestað.

Það verður nóg að gera hjá Manchester United þessar lokaumferðir en liðið leikur þrjá leiki með stuttu millibili. 9. maí gegn Aston Villa, 11. maí gegn Leicester City og 13. maí gegn Liverpool

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Valencia horfir til leikmanns í Lengjudeildinni – ,,Örugglega fyrsti leikmaðurinn frá Hvammstanga sem að getur eitthvað“

Valencia horfir til leikmanns í Lengjudeildinni – ,,Örugglega fyrsti leikmaðurinn frá Hvammstanga sem að getur eitthvað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sancho og hans fólk telur það klappað og klárt að hann fari til United

Sancho og hans fólk telur það klappað og klárt að hann fari til United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vítaskyttur Englands skoðaðar – Þetta er tölfræði þeirra

Vítaskyttur Englands skoðaðar – Þetta er tölfræði þeirra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pogba segist ekki hafa fengið neitt boð frá United um nýjan samning

Pogba segist ekki hafa fengið neitt boð frá United um nýjan samning