fbpx
Föstudagur 11.júní 2021
433Sport

Fær Gylfi sinn besta samherja af ferlinum til sín?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. maí 2021 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton hefur áhuga á því að fá Gareth Bale frá Real Madrid í sumar, kantmaðurinn hefur verið á láni hjá Tottenham í vetur en ekki fengið mörg tækifæri.

Þessi 31 árs kantmaður var keyptur til Real Madrid árið 2013 af Carlo Ancelotti, nú stjóra Everton. Ancelotti hefur mikinn áhuga á að fá Bale aftur til sín.

Real Madrid vill losna við Bale af launaskrá í sumar og spænskir miðlar segja að kaupverðið á honum verði lítið sem ekkert.

GettyImages

Bale átti frábæran tíma á Englandi með Tottenham áður en hann fór til Spánar, þar lék hann með Gylfa Þór Sigurðssyni sem nú er hjá Everton.

„Ancelotti hefur spurst fyrir um Bale, leikmaður sem hann elskaði að vinna með. Hann vill fá hann til Everton,“ sagði Eduardo Inda blaðamaður á Spáni um málið.

Inda segir að Everton muni ekki leggja fram hátt tilboð og vonast félagið hreinlega til að fá hann frítt.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjarna Liverpool á fund forsetans – Ætlar sér að byggja spítala fyrir samlanda sína

Stjarna Liverpool á fund forsetans – Ætlar sér að byggja spítala fyrir samlanda sína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svelgdist á kaffinu þegar hann heyrði launin sem Andri getur fengið á Íslandi

Svelgdist á kaffinu þegar hann heyrði launin sem Andri getur fengið á Íslandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Birta lista yfir konurnar sem verða í sviðsljósinu í sumar

Birta lista yfir konurnar sem verða í sviðsljósinu í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einkalíf Rúriks á forsíðum allra stærstu blaða: Sannleikurinn um meint framhjáhald opinberaður

Einkalíf Rúriks á forsíðum allra stærstu blaða: Sannleikurinn um meint framhjáhald opinberaður
433Sport
Í gær

Lengjudeild karla: Fram algjörlega óstöðvandi – Ótrúleg dramatík í Grafarvogi

Lengjudeild karla: Fram algjörlega óstöðvandi – Ótrúleg dramatík í Grafarvogi
433Sport
Í gær

Hafður að háði og spotti í Lundúnum og fær nú vafasöm ,,verðlaun“ í Þýskalandi

Hafður að háði og spotti í Lundúnum og fær nú vafasöm ,,verðlaun“ í Þýskalandi
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Pogba flúði af blaðamannafundi eftir að hafa fengið óþægilega spurningu

Sjáðu myndbandið: Pogba flúði af blaðamannafundi eftir að hafa fengið óþægilega spurningu
433Sport
Í gær

Allir aðilar vongóðir um að samningar náist

Allir aðilar vongóðir um að samningar náist