fbpx
Fimmtudagur 13.maí 2021
433Sport

Jose Mourinho fær nýtt starf – Tekur við Roma í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. maí 2021 13:16

Jose Mourinho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho hefur verið ráðinn til starfa hjá Roma en hann tekur við liðinu í sumar. Þetta var staðfest nú rétt í þessu.

Mourinho var rekinn frá Tottenham fyrir tæpum tveimur vikum síðan en hann var ekki lengi án starfs.

Mourinho hefur áður starfað á Ítalíu en hann gerði magnaða hluti með Inter frá árunum 2008 til 2010.

Hallað hefur undan fæti hjá Mourinho síðustu ár en hann hefur verið rekinn frá Chelsea, Manchester United og Tottenham á síðustu árum.

Mourinho er einn sigursælasti þjálfari fótboltans en Roma ætlar sér stóra hluti, ráðning hans ber merki um það.

Paulo Fonseca lætur af störfum í sumar en Roma situr í sjöunda sæti Seriu A en liðið tapað 6-2 gegn Manchester United í fyrri leiknum í undanúrslitum Evrópudeildarinnar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Garðbæingar grafa upp gömul ummæli Sölva – Þetta sagði hann fyrir tveimur árum

Garðbæingar grafa upp gömul ummæli Sölva – Þetta sagði hann fyrir tveimur árum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonar að eiginn leikmaður fari í lengra bann

Vonar að eiginn leikmaður fari í lengra bann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingar í útlöndum: Leikmenn í eldlínunni á Norðurlöndunum

Íslendingar í útlöndum: Leikmenn í eldlínunni á Norðurlöndunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorvaldur fær sér reynslumikinn aðstoðarmann

Þorvaldur fær sér reynslumikinn aðstoðarmann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pepsi Max-deild karla: KA með öruggan sigur á Dalvík – Aftur skoruðu þeir þrjú

Pepsi Max-deild karla: KA með öruggan sigur á Dalvík – Aftur skoruðu þeir þrjú
433Sport
Í gær

Erlendur auðkýfingur gagnrýnir KR harkalega vegna komu Kjartans – Hjörvar kemur þeim til varnar

Erlendur auðkýfingur gagnrýnir KR harkalega vegna komu Kjartans – Hjörvar kemur þeim til varnar
433Sport
Í gær

Heiðar Austmann brjálaður eftir gærdaginn: „Mun aldrei heimsækja Noreg. EVER“

Heiðar Austmann brjálaður eftir gærdaginn: „Mun aldrei heimsækja Noreg. EVER“
433Sport
Í gær

Kjartan Henry mættur í KR – Gerði þriggja ára samning

Kjartan Henry mættur í KR – Gerði þriggja ára samning
433Sport
Í gær

Úrið sem allir voru að ræða um í gær er ekki frá Apple

Úrið sem allir voru að ræða um í gær er ekki frá Apple