fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
433Sport

Ferguson gómaður á leynifundi í dag – Hvað var hann að gera?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. maí 2021 12:52

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain er að undirbúa sig undir stórleik gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Franska liðið er upp við vegg eftir 2-1 tap á heimavelli í fyrri leiknum.

Það vakti athygli fréttamanna sem vakta The Lowry hótelið í Manchester í morgun þegar Sir Alex Ferguson gekk þar inn.

Leikmenn PSG og starfsmenn félagsins eru einu gestirnir á hótelinu og því augljóst að Ferguson átti fund með starfsmanni PSG.

Enskir miðlar telja að Ferguson hafi fundað með Mauricio Pochettino stjóra PSG en þeir hafa átt gott samband eftir að Pochettino var að þjálfa í enska boltanum.

Ferguson dvaldi í 80 mínútur á hótelinu en gekk síðan út af hótelinu með Nasser Al-Khelaifi forseta PSG, óvíst er hvaða leið þeir voru á.

Enskir miðlar velta því fyrir sér hvort Ferguson sem er einn besti stjóri knattspyrnusögunnar hafi verið að veita Pochettino ráð fyrir leik kvöldsins sem fram fer á Ethiad vellinum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ólafur var rekinn í Danmörku í gær: „Þetta hefur allt farið niður á við“

Ólafur var rekinn í Danmörku í gær: „Þetta hefur allt farið niður á við“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ferguson skilur ekki hvers vegna Mourinho gerir þetta

Ferguson skilur ekki hvers vegna Mourinho gerir þetta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kjartan Henry riftir í Danmörku og er á leið til Íslands

Kjartan Henry riftir í Danmörku og er á leið til Íslands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United vill ganga frá kaupum á Sancho á allra næstu vikum

United vill ganga frá kaupum á Sancho á allra næstu vikum
433Sport
Í gær

Pepsi-Max kvenna: Valur tapaði stigum gegn sprækum Þrótturum

Pepsi-Max kvenna: Valur tapaði stigum gegn sprækum Þrótturum
433Sport
Í gær

Fulham niður í Championship eftir tap gegn Burnley

Fulham niður í Championship eftir tap gegn Burnley
433Sport
Í gær

Ísak Bergmann og Ari sýna liðsfélaga sínum stuðning á fallegan hátt

Ísak Bergmann og Ari sýna liðsfélaga sínum stuðning á fallegan hátt
433Sport
Í gær

Spá því að svona endi enska úrvalsdeildin – Grátleg niðurstaða fyrir Liverpool

Spá því að svona endi enska úrvalsdeildin – Grátleg niðurstaða fyrir Liverpool