fbpx
Fimmtudagur 13.maí 2021
433Sport

Sjáðu andlit lögreglumannsins eftir átökin í gær

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 3. maí 2021 09:00

Fyrir utan Old Trafford í gær / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglumaður hlaut skurð í andliti er hann reyndi ásamt kollegum sínum að ná stjórn á mótmælunum sem áttu sér stað fyrir utan Old Trafford, heimavöll Manchester United í gær.

Mótmælin urðu til þess að leik Manchester United og Liverpool í gær var frestað um óaákveðinn tíma.

Þúsundir mótmælenda söfnuðust saman fyrir utan Old Trafford til þess að mótmæla eignarhaldi Galzer-fjölskyldunnar á Manchester United. Hópur mótmælanda braut sér síðan leið inn á Old Trafford og einhver skemmdarverk voru unnin.

Lögreglan í Manchester hefur staðfest að lögreglumaður hafi hlotið skurð í andliti eftir að hafa fengið glerflösku í andlitið. Af myndum af dæma má lögreglumaðurinn teljast heppinn að glerbrot í flöskunni hafi ekki farið í auga hans.

„Mótmælendur fyrir utan Old Trafford voru sérstaklega aðgangsharðir gagnvart lögreglu áður en að hópur af rúmlega 100 einstaklingum þröngvaði sér leið inn á völlinn með þeim afleiðingum að nokkrir starfsmenn óttuðust um öryggi sitt og læstu sig inni,“ stóð meðal annars í yfirlýsingu sem lögreglan í Manchester sendi frá sér.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pepsi Max-deild karla: KA með öruggan sigur á Dalvík – Aftur skoruðu þeir þrjú

Pepsi Max-deild karla: KA með öruggan sigur á Dalvík – Aftur skoruðu þeir þrjú
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Garðari finnst frásagnirnar átakanlegar – ,,Hvet fótboltamenn til að stíga fram“

Garðari finnst frásagnirnar átakanlegar – ,,Hvet fótboltamenn til að stíga fram“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Benedikt skoðar krísuna í Kópavogi og stöðu dómara – „Djöfull ertu heimskur“

Benedikt skoðar krísuna í Kópavogi og stöðu dómara – „Djöfull ertu heimskur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Erlendur auðkýfingur gagnrýnir KR harkalega vegna komu Kjartans – Hjörvar kemur þeim til varnar

Erlendur auðkýfingur gagnrýnir KR harkalega vegna komu Kjartans – Hjörvar kemur þeim til varnar
433Sport
Í gær

Öruggur sigur Southampton gegn Crystal Palace

Öruggur sigur Southampton gegn Crystal Palace
433Sport
Í gær

Ítalía: Öruggur sigur Napoli í Meistaradeildarbaráttunni

Ítalía: Öruggur sigur Napoli í Meistaradeildarbaráttunni