fbpx
Þriðjudagur 22.júní 2021
433Sport

Tippkeppni: Höfðinginn hitnar og sækir í sig veðrið

433
Föstudaginn 28. maí 2021 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

7. umferð í efstu deild karla fer fram á næstu dögum. Þrír leikir fara fram um helgina og þrír 7 júní. Í allt sumar mun Kristján Óli Sigurðsson úr hlaðvarpsþættinum Dr. Football etja kappi við Hörð Snævar Jónsson ritstjóra 433.is í tippkeppni.

Fyrir hverja umferð munu þeir félagar tippa á leikina í umferðinni og í lok móts verða stigin talin upp úr hattinum.

Hörður Snævar leiðir með tveimmur stigum eftir sex umferðir en Kristján Óli sækir á. „Ég hef sagt það frá fyrsta degi, ég þarf nokkrar umferðir til að lesa betur í liðin og þá byrjar vélin að malla. Vélin er að hitna hraðar en ég átti von á,“ sagði Kristján Óli.

Stigagjöfin:
Hárrétt úrslit – 3 stig
Rétt tákn – 1 stig

Staðan eftir fimm umferðir:
Hörður Snævar 21 – 19 Kristján Óli

Kristján Óli Sigurðsson – Höfðinginn:
HK 1 – 2 Leiknir
KR 3 – 1 ÍA
Fylkir 2 – 0 Stjarnan
KA 1 – 1 Breiðablik
FH 3 – 1 Keflavík
Valur 1 – 2 Víkingur

Hörður Snævar Jónsson – Ritstjóri 433.is.
HK 2 – 1 Leiknir
KR 3 – 0 ÍA
Fylkir 1 – 2 Stjarnan
KA 1 – 3 Breiðablik
FH 2 – 1 Keflavík
Valur 3 – 0 Víkingur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu kostulega hollenska búninga í anda kórónuveirufaraldursins

Sjáðu kostulega hollenska búninga í anda kórónuveirufaraldursins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pepsi Max-deild karla: Dramatískt jöfnunarmark KR í uppbótartíma

Pepsi Max-deild karla: Dramatískt jöfnunarmark KR í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pepsi Max-deild kvenna: Öruggur sigur Stjörnunnar – Óvænt jafntefli á Hlíðarenda

Pepsi Max-deild kvenna: Öruggur sigur Stjörnunnar – Óvænt jafntefli á Hlíðarenda
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stingur félag sitt í bakið og semur við erkifjendurna

Stingur félag sitt í bakið og semur við erkifjendurna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Holstein Kiel staðfestir kaupin á Hólmberti

Holstein Kiel staðfestir kaupin á Hólmberti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Knattspyrnustjarna í mál við Pornhub eftir að myndefni hennar rataði á vefinn

Knattspyrnustjarna í mál við Pornhub eftir að myndefni hennar rataði á vefinn
433Sport
Í gær

Opinbera hvaða félag Freyr er í viðræðum við

Opinbera hvaða félag Freyr er í viðræðum við
433Sport
Í gær

Stjarna Liverpool eyddi út myndskeiði eftir COVID-19 smit

Stjarna Liverpool eyddi út myndskeiði eftir COVID-19 smit