fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Guðlaugur Victor til Schalke

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. maí 2021 15:59

Mynd/Schalke

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson hefur gengið til liðs við FC Schalke 04 í Þýskalandi og mun leika með þeim í 2. Bundesliga á næsta ári.

Hann kemur til þeirra frá SV Darmstadt 98 og skrifar undir tveggja ára samning við þetta þýska stórveldi. Schalke gerðu ekki gott mót á síðasta tímabili en þeir féllu úr efstu deild Þýskalands, Bundesliga.

Í tilkynningu á heimasíðu Schalke kemur fram að liðin hafi ákveðið að gefa ekki upp kaupverðið sem Schalke borgaði fyrir Guðlaug.

Darmstadt endaði í 7. sæti í 2. Bundesliga á seinasta tímabili og skoraði Guðlaugur 3 mörk í 21 leik fyrir félagið. Schalke ætlar sér beinustu leið aftur upp í efstu deild og mun Guðlaugur reynast þeim mikill liðsstyrkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Algjör U-beygja hjá Xavi

Algjör U-beygja hjá Xavi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt