fbpx
Laugardagur 15.maí 2021
433Sport

Zlatan með mögnuð tilþrif og sýndi framúrskarandi leikskilning sinn

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 2. maí 2021 12:35

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan tók í gær á móti Benevento í ítölsku úrvalsdeildinni. Leiknum lauk með 2-0 sigri AC Milan en leikið var á heimavelli liðsins, San Siro.

Zlatan Ibrahimovic, var í byrjunarliði AC Milan og spilaði allan leikinn. Hann sýndi snilli sína undir lok leiks með frábærri sendingu og miklum leikskilningi er hann átti sendingu inn fyrir vörn Benevento.

Zlatan er orðinn 39 ára gamall, það er frekar hár aldur fyrir knattspyrnumann í fremstu röð en það virðist ekkert hægjast á Zlatan sem hefur átt frábært tímabil á Ítalíu.

Hann hefur spilað 26 leiki á tímabilinu, skorað 17 mörk og gefið 3 stoðsendingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær 26 milljarða til að nota í sumar

Fær 26 milljarða til að nota í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir þetta óvirðingu í garð Klopp – „Ég væri mjög ósáttur“

Segir þetta óvirðingu í garð Klopp – „Ég væri mjög ósáttur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Agaleysi á Akranesi og Ólafur segir: „Þetta er ekki eðlilegt“

Agaleysi á Akranesi og Ólafur segir: „Þetta er ekki eðlilegt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjólar í grenjuskjóðuna Bruno Fernandes

Hjólar í grenjuskjóðuna Bruno Fernandes
433Sport
Í gær

Pepsi Max-deild karla: Víkingar lögðu Stjörnuna í Garðabæ

Pepsi Max-deild karla: Víkingar lögðu Stjörnuna í Garðabæ
433Sport
Í gær

Pepsi Max-deild karla: Markaflóð í lokin í Hafnarfirði – FH enn og aftur manni fleiri

Pepsi Max-deild karla: Markaflóð í lokin í Hafnarfirði – FH enn og aftur manni fleiri
433Sport
Í gær

Markalaust á Villa Park

Markalaust á Villa Park
433Sport
Í gær

Ari borinn meiddur af velli – Báðir vinstri bakverðir landsliðsins meiddir fyrir komandi verkefni

Ari borinn meiddur af velli – Báðir vinstri bakverðir landsliðsins meiddir fyrir komandi verkefni