fbpx
Fimmtudagur 13.maí 2021
433Sport

Englandsmeistararnir geta gert Manchester City að Englandsmeisturum í dag

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 2. maí 2021 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tekur á móti Englandsmeisturum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikið verður á Old Trafford í Manchester.

Englandsmeistararnir hafa spilað langt undir væntingum á tímabilinu og eru sem stendur í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 54 stig eftir 33 leiki og eiga á hættu á að missa af Meistaradeildarsæti.

Það var fyrir löngu ljóst að Liverpool myndi ekki verja titilinn á þessu tímabili og vinni liðið Manchester United í dag, tryggir það Manchester City Englandsmeistaratitilinn.

Manchester United situr í 2. sæti deildarinnar og vill án efa fá þrjú stig í dag til þess að styrkja stöðu sína í Meistaradeildarsæti í deildinni.

Leikurinn hefst klukkan 15:30 í dag.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er ástandið á Akureyri í dag – „Hversu mikið diss er þetta á Akureyrarbæ?“

Svona er ástandið á Akureyri í dag – „Hversu mikið diss er þetta á Akureyrarbæ?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Klopp skilur Solskjær vel og líkir þessu við glæp

Klopp skilur Solskjær vel og líkir þessu við glæp
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fimm kostir fyrir Ronaldo í sumar – Endurkoma í kortinu

Fimm kostir fyrir Ronaldo í sumar – Endurkoma í kortinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir Guardiola betri en Ferguson – Tölfræðin sannar mál hans

Segir Guardiola betri en Ferguson – Tölfræðin sannar mál hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kjartan Henry mættur í KR – Gerði þriggja ára samning

Kjartan Henry mættur í KR – Gerði þriggja ára samning
433Sport
Í gær

Pep: „Þetta er mikilvægasti titillinn“

Pep: „Þetta er mikilvægasti titillinn“
433Sport
Í gær

Stórliðin halda áfram að tapa stigum á Spáni – Barcelona gerði jafntefli

Stórliðin halda áfram að tapa stigum á Spáni – Barcelona gerði jafntefli
433Sport
Í gær

Pepsi-Max kvenna: Sterkur útisigur Selfyssinga gegn Þór/KA

Pepsi-Max kvenna: Sterkur útisigur Selfyssinga gegn Þór/KA
433Sport
Í gær

Verður úrslitaleikur Meistaradeildarinnar í Portúgal?

Verður úrslitaleikur Meistaradeildarinnar í Portúgal?