fbpx
Þriðjudagur 15.júní 2021
433Sport

Benedikt var út úr lyfjaður fyrir framan sjónvarpið á mánudag – „Vissi hvorki í þennan heim né annan en ég skildi Atla“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. maí 2021 08:41

Benedikt Bóas Hinriksson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benedikt Bóas Hinriksson blaðamaður á Fréttablaðinu var í góðum í gír í sjónvarpsþætti 433.is á Hringbraut í gær. Benedikt er reglulegur gestur í þættinum og fer yfir það helsta í heimi fótboltans.

Eitt af því sem Benedikt ræddi í gær voru sérfræðingar í sjónvarpi og hlaðvarpi, hann vildi sérstaklega hrósa þremur af þeim sem nú eru áberandi í umræðu um íslenskan fótbolta. „Eftir hverja umferð er rosalega mikið talað og mikið sýnt, sumir betri en aðrir. Arnar Sveinn Geirsson hefur komið eins og stormsveipur inn í íslenska umræðu, gjörsamlega frábær í Dr. Football,“ sagði Benedikt um fyrrum leikmann Vals og Breiðabliks sem slegið hefur í gegn í hlaðvarpsþættinum.

Ólafur Jóhannesson er á sínu fyrsta ári sem sérfræðingur í sjónvarpi og hefur slegið í gegn í Stúkunni á Stöð2 Sport. „Óli Jó, það vissu margir að hann yrði ekki geggjaður en ekki svona geggjaður. Hann er fyndinn og allt sem hann segir hnyttið, hann getur skotið á menn og haft efni á því.“

Benedikt hrósaði einnig Atla Viðar Björnssyni sem hefur síðustu árið verið á Stöð2 Sport. „Atli Viðar finnst mér orðinn geggjaður,“ sagði Benedikt.

Benedikt var í magaspeglun á mánudag og var því nokkuð lyfjaður þegar hann horfði á boltann um kvöldið. „Mér finnst Atli Viðar góður, rökstuðningurinn er ekkert meiri en það. Í gær var ég útúr lyfjaður að horfa á Stúkuna, vissi hvorki í þennan heim né annan en ég skildi Atli Viðar,“ sagði Benedikt léttur í lund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

AC Milan ætlar að gera Simon Kjær að fyrirliða

AC Milan ætlar að gera Simon Kjær að fyrirliða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

EM: Sterkur sigur Slóvakíu gegn Póllandi

EM: Sterkur sigur Slóvakíu gegn Póllandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andri Guðjohnsen sneri aftur eftir tíu erfiða mánuði – Margir fagna endurkomu hans

Andri Guðjohnsen sneri aftur eftir tíu erfiða mánuði – Margir fagna endurkomu hans
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þurfa að svara fyrir sögur frá samsæriskenningasmiðum – Eriksen hafði ekki fengið bóluefni

Þurfa að svara fyrir sögur frá samsæriskenningasmiðum – Eriksen hafði ekki fengið bóluefni
433Sport
Í gær

Tómas Þór um málefni Eiðs Smára: „Ekkert sem manneskjan elskar meira en fólk sem finnur bót meina sinna“

Tómas Þór um málefni Eiðs Smára: „Ekkert sem manneskjan elskar meira en fólk sem finnur bót meina sinna“
433Sport
Í gær

Heimir vildi lítið tjá sig um tíu milljóna króna manninn – Hefur lítið komið við sögu

Heimir vildi lítið tjá sig um tíu milljóna króna manninn – Hefur lítið komið við sögu
433Sport
Í gær

Fullt af Íslendingum á ferðinni í Noregi – Samúel Kári skoraði

Fullt af Íslendingum á ferðinni í Noregi – Samúel Kári skoraði
433Sport
Í gær

Útskýrir hvers vegna hann stakk Börsunga í bakið og tók U-beygju til Parísar

Útskýrir hvers vegna hann stakk Börsunga í bakið og tók U-beygju til Parísar