fbpx
Þriðjudagur 22.júní 2021
433Sport

Stelpurnar fá verðugt verkefni í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. maí 2021 17:00

Elín Metta Jensen gerði mark Vals í kvöld. Mynd/Fréttablaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A kvenna mætir Írlandi í tveimur vináttuleikjum í júní og fara þeir báðir fram á Laugardslvelli. Fyrri leikurinn fer fram 11. júní og sá síðari 15. júní.

Leikirnir verða með síðustu vináttuleikjum liðsins fyrir upphaf undankeppni HM 2023. Ísland er þar í riðli með Hollandi, Tékklandi, Hvíta Rússlandi og Kýpur, en stelpurnar mæta Hollandi í fyrsta leik sínum í undankeppninni 21. september á Laugardalsvelli.

Liðin hafa mæst fimm sinnum í gegnum tíðina. Ísland hefur unnið tvo leiki og þrír hafa endað með jafntefli. Ísland og Írland mættust síðast 8. júní 2017 og fór leikurinn fram á Írlandi, en um vináttuleik var að ræða. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli. Liðin mættust einnig í umspili undankeppni EM 2009, en þar hafði Ísland betur 4-1 samanlagt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Freyr tekur við Lyngby
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stingur félag sitt í bakið og semur við erkifjendurna

Stingur félag sitt í bakið og semur við erkifjendurna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Glódís stóð vaktina í vörninni er lið hennar sigraði

Glódís stóð vaktina í vörninni er lið hennar sigraði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tottenham kastaði fyrsta tilboði City í ruslið

Tottenham kastaði fyrsta tilboði City í ruslið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Holstein Kiel staðfestir kaupin á Hólmberti

Holstein Kiel staðfestir kaupin á Hólmberti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjarna Liverpool eyddi út myndskeiði eftir COVID-19 smit

Stjarna Liverpool eyddi út myndskeiði eftir COVID-19 smit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að búið sé að segja Loga upp störfum

Staðfesta að búið sé að segja Loga upp störfum
433Sport
Í gær

Óhugnanlegt atvik Kópavogi í gær og sjúkrabíllinn var lengi á leiðinni – Hjartastuðtækið var tekið upp

Óhugnanlegt atvik Kópavogi í gær og sjúkrabíllinn var lengi á leiðinni – Hjartastuðtækið var tekið upp
433Sport
Í gær

Freyr Alexandersson staddur í Danmörku í viðræðum

Freyr Alexandersson staddur í Danmörku í viðræðum