fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Pepsi Max-deild karla: Víkingur með frábæran sigur

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 16. maí 2021 21:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur vann virkilega góðan sigur á Breiðabliki á heimavelli hamingjunnar í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Þeir fara glimdrandi vel af stað í mótinu.

Pablo Punyed kom Víkingum yfir eftir stundarfjórðung með marki af stuttu færi. Heimamenn fóru með sanngjarna forystu inn í hálfleik.

Blikum tókst ekki að ógna marki Víkinga mikið í leiknum. Á 86. mínútu fór Júlíus Magnússon langt með það að klára dæmið fyrir heimamenn þegar hann skoraði eftir hornspyrnu Pablo.

Það var svo enginn annar en Kwame Quee sem gerði þriðja mark Víkinga í uppbótartíma, gegn sínum gömlu félögum. Lokatölur 3-0 fyrir Víking.

Víkingur er á toppi deildarinnar með 10 stig eftir fyrstu fjórar umferðirnar. Frábær byrjun hjá þeim. Blikar eru hins vegar í verri málum. Þeir eru með 4 stig, eftir jafnmarga leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi Þór hundfúll – „Það er erfitt að taka þessu“

Gylfi Þór hundfúll – „Það er erfitt að taka þessu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur