fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Dortmund tryggði sig inn í Meistaradeildina eftir allt saman

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 16. maí 2021 18:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dortmund vann Mainz á útilvelli í þýsku Bundesligunni í dag. Nú er ljóst að þeir verða í Meistaradeildinni á næsta tímabili þrátt fyrir að það hafi alls ekki stefnt í það fyrir nokkrum vikum síðan.

Raphael Guerreiro kom Dortmund yfir um miðjan fyrri hálfleik og Marco Reus tvöfaldaði forystuna rétt fyrir hálfleik.

Julian Brandt gerði út um leikinn þegar tíu mínútur lifðu hans þegar hann skoraði þriðja mark gestanna. Robin Quaison klóraði í bakkann með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma en nær komust heimamenn ekki. Lokatölur urðu 1-3.

Eins og fyrr sagði þá tryggði Dortmund sér sæti í Meistaradeild Evrópu fyrir næstu leiktíð með sigrinum. Frankfurt, sem er í fimmta sæti getur ekki lengur náð þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Hvalur sprakk í tætlur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar