fbpx
Sunnudagur 13.júní 2021
433Sport

Zlatan frá út tímabilið – EM í hættu

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 15. maí 2021 13:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovich, leikmaður AC Milan, mun missa af restinni af yfirstandandi tímabili vegna meiðsla á hné. Þá er ekki víst hvort að hann nái Evrópumótinu með landsliði Svíþjóðar.

Zlatan fór meiddur af velli i 3-0 sigri AC Milan í Serie A í síðustu viku. Að sögn The Athletic gæti endurhæfing tekið allt að sex vikur. EM hefst eftir tæpan mánuð svo hann er á tæpasta vaði með að ná því. Eftir sex vikur mun Svíþjóð hafa leikið alla leiki sína í riðlakeppninni. Það er í riðli með Spánverjum, Pólverjum og Slóvökum.

AC Milan er í þriðja sæti deildarinnar heima fyrir með 75 stig. Þeir eru í hörkubaráttu við Atalanta, Napoli og Juventus um síðustu þrjú Meistaradeildarsætin. Nágrannar Milan í Inter eru nú þegar orðnir meistarar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eriksen féll til jarðar og skyndihjálp var beitt – Heimurinn biður fyrir honum

Eriksen féll til jarðar og skyndihjálp var beitt – Heimurinn biður fyrir honum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Modric segir enskt fjölmiðlafólk sýna hroka

Modric segir enskt fjölmiðlafólk sýna hroka
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingar í útlöndum: Brynjólfur á toppinn í Noregi – Bjarni Mark og félagar í vandræðum í Svíþjóð

Íslendingar í útlöndum: Brynjólfur á toppinn í Noregi – Bjarni Mark og félagar í vandræðum í Svíþjóð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lengjudeild karla: Vestri með flottan heimasigur

Lengjudeild karla: Vestri með flottan heimasigur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir Rooney vera einn af fimm bestu í sögunni hið minnsta

Segir Rooney vera einn af fimm bestu í sögunni hið minnsta
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru metin sem hinn magnaði Ronaldo getur bætt á EM

Þetta eru metin sem hinn magnaði Ronaldo getur bætt á EM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KSÍ kynnir nýjan vallarþul til leiks

KSÍ kynnir nýjan vallarþul til leiks
433Sport
Í gær

,,Ekki oft sem ég efast um kynhneigð mína en stundum bara kemur það fyrir þarna“

,,Ekki oft sem ég efast um kynhneigð mína en stundum bara kemur það fyrir þarna“
433Sport
Í gær

EM 2020: Algjörir yfirburðir Ítala í opnunarleiknum

EM 2020: Algjörir yfirburðir Ítala í opnunarleiknum