fbpx
Sunnudagur 13.júní 2021
433Sport

Zidane á förum frá Real Madrid

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 15. maí 2021 20:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fjölmiðlum á Spáni mun Zinedine Zidane hætta sem þjálfari Real Madrid eftir yfirstandandi tímabil.

Zidane hefur þjálfað Real Madrid frá því í janúar 2016, fyrir utan tíu mánaða tímabil frá maí 2018 til mars 2019. Á þessum tíma hefur hann unnið þrettán stóra titla, þar af þrja Evrópumeistaratitla.

Tímabilið sem nú stendur yfir hefur ekki gengið sérstaklega vel hjá Zidane og liðinu. Real Madrid datt út í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á dögunum og virðist vera að missa af spænska meistaratitlinum. Titlalaust tímabil hjá Real Madrid væri almennt álitið óásættanlegt.

Vegna velgengni Zidane á árum áður hefðu margir þó búist við því að hann myndi taka annað tímabil með liðinu. Nú er hins vegar útlit fyrir að hann muni sjálfur stíga frá borði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eriksen féll til jarðar og skyndihjálp var beitt – Heimurinn biður fyrir honum

Eriksen féll til jarðar og skyndihjálp var beitt – Heimurinn biður fyrir honum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Modric segir enskt fjölmiðlafólk sýna hroka

Modric segir enskt fjölmiðlafólk sýna hroka
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar í útlöndum: Brynjólfur á toppinn í Noregi – Bjarni Mark og félagar í vandræðum í Svíþjóð

Íslendingar í útlöndum: Brynjólfur á toppinn í Noregi – Bjarni Mark og félagar í vandræðum í Svíþjóð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lengjudeild karla: Vestri með flottan heimasigur

Lengjudeild karla: Vestri með flottan heimasigur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir Rooney vera einn af fimm bestu í sögunni hið minnsta

Segir Rooney vera einn af fimm bestu í sögunni hið minnsta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru metin sem hinn magnaði Ronaldo getur bætt á EM

Þetta eru metin sem hinn magnaði Ronaldo getur bætt á EM
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

KSÍ kynnir nýjan vallarþul til leiks

KSÍ kynnir nýjan vallarþul til leiks
433Sport
Í gær

,,Ekki oft sem ég efast um kynhneigð mína en stundum bara kemur það fyrir þarna“

,,Ekki oft sem ég efast um kynhneigð mína en stundum bara kemur það fyrir þarna“
433Sport
Í gær

EM 2020: Algjörir yfirburðir Ítala í opnunarleiknum

EM 2020: Algjörir yfirburðir Ítala í opnunarleiknum