fbpx
Laugardagur 12.júní 2021
433Sport

Pepsi Max-deild kvenna: Fyrsti sigur Tindastóls í úrvalsdeild

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 15. maí 2021 15:00

Leikmenn Tindastóls fagna marki í fyrra. Mynd/skjáskot feykir.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tindastóll vann ÍBV á Sauðárkróksvelli í 3. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í leik sem lauk nýlega. Þetta var fyrsti sigurleikur Tindastóls í efstu deild.

María Dögg Jóhannesdóttir kom heimakonum yfir eftir rúman hálftíma leik þegar hún potaði boltanum í markið eftir aukaspyrnu. Staðan í hálfleik var 1-0.

Snemma í seinni hálfleik tvöfaldaði Hugrún Pálsdóttir forystu Tindastóls þegar hún náði frákasti eftir skot liðsfélaga síns og setti boltann í netið.

Þegar rúmar tíu mínútur lifðu leiks minnkaði Clara Sigurðardóttir muninn fyrir Eyjakonur með flottu marki. Nær komust þær þó ekki, lokatölur 2-1 fyrir Tindastól.

Tindastóll er með 4 stig eftir leikinn í dag. Þær hafa þó aðeins leikið tvo leiki. ÍBV er með 3 stig eftir þrjá leiki. Ásamt leiknum í dag þá töpuðu þær fyrir Þór/KA í fyrstu umferð. Í millitíðinni unnu þær Breiðablik. Óútreiknanleg deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjarna Liverpool á fund forsetans – Ætlar sér að byggja spítala fyrir samlanda sína

Stjarna Liverpool á fund forsetans – Ætlar sér að byggja spítala fyrir samlanda sína
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svelgdist á kaffinu þegar hann heyrði launin sem Andri getur fengið á Íslandi

Svelgdist á kaffinu þegar hann heyrði launin sem Andri getur fengið á Íslandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birta lista yfir konurnar sem verða í sviðsljósinu í sumar

Birta lista yfir konurnar sem verða í sviðsljósinu í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einkalíf Rúriks á forsíðum allra stærstu blaða: Sannleikurinn um meint framhjáhald opinberaður

Einkalíf Rúriks á forsíðum allra stærstu blaða: Sannleikurinn um meint framhjáhald opinberaður
433Sport
Í gær

Lengjudeild karla: Fram algjörlega óstöðvandi – Ótrúleg dramatík í Grafarvogi

Lengjudeild karla: Fram algjörlega óstöðvandi – Ótrúleg dramatík í Grafarvogi
433Sport
Í gær

Hafður að háði og spotti í Lundúnum og fær nú vafasöm ,,verðlaun“ í Þýskalandi

Hafður að háði og spotti í Lundúnum og fær nú vafasöm ,,verðlaun“ í Þýskalandi
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Pogba flúði af blaðamannafundi eftir að hafa fengið óþægilega spurningu

Sjáðu myndbandið: Pogba flúði af blaðamannafundi eftir að hafa fengið óþægilega spurningu
433Sport
Í gær

Allir aðilar vongóðir um að samningar náist

Allir aðilar vongóðir um að samningar náist