fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Meistaradeildarvonir West Ham að verða að engu

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 15. maí 2021 21:03

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton og West Ham gerðu 1-1 jafntefli á Amex vellinum í Brighton í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Mörkin komu bæði í lok leiks. Danny Welbeck kom heimamönnum yfir á 84. mínútu en Said Benrahma jafnaði fyrir gestina þremur mínútum síðar.

West Ham er nú í sjötta sæti, 5 stigum á eftir Meistaradeildarsæti þegar tvær umferðir eru eftir. Þeir virðast vera búnir að kasta þeirri baráttu frá sér. Þeir eru þó enn í fínni stöðu hvað Evrópudeildarsæti varðar. Brighton er í 17. sæti, þó 11 stigum fyrir ofan fallsvæðið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Í gær

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Í gær

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert