fbpx
Laugardagur 12.júní 2021
433Sport

Sjáðu dramatískt myndband um tímabil Englandsmeistaranna

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 14. maí 2021 20:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síminn birti í dag dramatískt myndband sem tekur saman tímabil Englandsmeistara Manchester City.

Það varð ljóst fyrr í vikunni að Englandsmeistarabikarinn væri á leið aftur á Etihad-völlinn eftir að nágrannar City í Manchester United töpuðu gegn Leicester. Rauðu djöflarnir eru í öðru sæti deildarinnar en geta nú ekki lengur náð City. Þetta er þriðji Englandsmeistaratitill þeirra ljósbláu á síðustu þremur tímabilum. Liverpool vann deildina í fyrra.

Yfirstandandi tímabil hefur þó ekki alltaf verið dans á rósum. Fyrir áramót var til að mynda ekki útlit fyrir að City myndi vinna sannfærandi sigur í deildinni. Þeir tóku þó heldur betur við sér og hafa verið óstöðvandi síðustu misseri.

Hér fyrir neðan má sjá myndbandið sem sýnir sögu Man City á tímabilinu, hæðirnar og lægðirnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjarna Liverpool á fund forsetans – Ætlar sér að byggja spítala fyrir samlanda sína

Stjarna Liverpool á fund forsetans – Ætlar sér að byggja spítala fyrir samlanda sína
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svelgdist á kaffinu þegar hann heyrði launin sem Andri getur fengið á Íslandi

Svelgdist á kaffinu þegar hann heyrði launin sem Andri getur fengið á Íslandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birta lista yfir konurnar sem verða í sviðsljósinu í sumar

Birta lista yfir konurnar sem verða í sviðsljósinu í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einkalíf Rúriks á forsíðum allra stærstu blaða: Sannleikurinn um meint framhjáhald opinberaður

Einkalíf Rúriks á forsíðum allra stærstu blaða: Sannleikurinn um meint framhjáhald opinberaður
433Sport
Í gær

Lengjudeild karla: Fram algjörlega óstöðvandi – Ótrúleg dramatík í Grafarvogi

Lengjudeild karla: Fram algjörlega óstöðvandi – Ótrúleg dramatík í Grafarvogi
433Sport
Í gær

Hafður að háði og spotti í Lundúnum og fær nú vafasöm ,,verðlaun“ í Þýskalandi

Hafður að háði og spotti í Lundúnum og fær nú vafasöm ,,verðlaun“ í Þýskalandi
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Pogba flúði af blaðamannafundi eftir að hafa fengið óþægilega spurningu

Sjáðu myndbandið: Pogba flúði af blaðamannafundi eftir að hafa fengið óþægilega spurningu
433Sport
Í gær

Allir aðilar vongóðir um að samningar náist

Allir aðilar vongóðir um að samningar náist