fbpx
Laugardagur 12.júní 2021
433Sport

Fær 26 milljarða til að nota í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. maí 2021 13:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel stjóri Chelsea hefur fengið þau skilaboð að félagið sé með 150 milljónir punda til þess að kaupa leikmenn í sumar.

Roman Abramovich eigandi félagsins hefur trú á Tuchel sem hefur gert frábæra hluti í starfi eftir að hann tók við í janúar.

Chelsea er komið í úrslit enska bikarsins og Meistaradeildarinnar. Tuchel vill kaupa framherja í sumar og eru Romelu Lukaku og Erling Haaland orðaðir við félagið.

Tuchel telur Olivier Giroud og Tammy Abraham ekki nógu öfluga til þess að leiða framlínu liðsins og þá telur hann Timo Werner henta betur sem vængmann.

Ólíklegt er að Chelsea geti fengið Haaland en Tuchel hefur 26 milljarða til að leika sér með í sumar tli að styrkja gott lið Chelsea.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjarna Liverpool á fund forsetans – Ætlar sér að byggja spítala fyrir samlanda sína

Stjarna Liverpool á fund forsetans – Ætlar sér að byggja spítala fyrir samlanda sína
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svelgdist á kaffinu þegar hann heyrði launin sem Andri getur fengið á Íslandi

Svelgdist á kaffinu þegar hann heyrði launin sem Andri getur fengið á Íslandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birta lista yfir konurnar sem verða í sviðsljósinu í sumar

Birta lista yfir konurnar sem verða í sviðsljósinu í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einkalíf Rúriks á forsíðum allra stærstu blaða: Sannleikurinn um meint framhjáhald opinberaður

Einkalíf Rúriks á forsíðum allra stærstu blaða: Sannleikurinn um meint framhjáhald opinberaður
433Sport
Í gær

Lengjudeild karla: Fram algjörlega óstöðvandi – Ótrúleg dramatík í Grafarvogi

Lengjudeild karla: Fram algjörlega óstöðvandi – Ótrúleg dramatík í Grafarvogi
433Sport
Í gær

Hafður að háði og spotti í Lundúnum og fær nú vafasöm ,,verðlaun“ í Þýskalandi

Hafður að háði og spotti í Lundúnum og fær nú vafasöm ,,verðlaun“ í Þýskalandi
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Pogba flúði af blaðamannafundi eftir að hafa fengið óþægilega spurningu

Sjáðu myndbandið: Pogba flúði af blaðamannafundi eftir að hafa fengið óþægilega spurningu
433Sport
Í gær

Allir aðilar vongóðir um að samningar náist

Allir aðilar vongóðir um að samningar náist