fbpx
Sunnudagur 13.júní 2021
433Sport

Sancho og Haaland sáu um Leipzig í úrslitum bikarsins

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. maí 2021 22:13

Leikmenn Dortmund með bikarinn í kvöld. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dortmund er þýskur bikarmeistari eftir stórsigur á RB Leipzig í úrslitaleik í kvöld.

Jadon Sancho kom þeim yfir strax á 5. mínútu. Erling Haaland tvöfaldaði svo forskot þeirra eftir tæpan hálftíma leik. Sancho gerði svo gott sem út um leikinn í uppbótartíma fyrri hálfleiks með öðru marki sínu. Staðan í hálfleik var 3-0.

Dani Olmo minnkaði muninn fyri Leipzig þegar tæpar 20 mínútur lifðu leiks. Haaland bætti svo við öðru marki sínu, fjórða marki Dortmund, undir lok leiks.

Lokatölur 4-1 fyrir Dortmund. Þeir vinna þýska bikarinn í fimmta sinn í sögunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eriksen fór í hjartastopp – ,,Hann var farinn, við náðum honum til baka“

Eriksen fór í hjartastopp – ,,Hann var farinn, við náðum honum til baka“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Var ekki valinn í hópinn en var mættur á pöbbinn að styðja sína menn

Sjáðu myndbandið: Var ekki valinn í hópinn en var mættur á pöbbinn að styðja sína menn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu kostulega mynd: Barnið þurfti að halda fyrir eyrun vegna hávaðans

Sjáðu kostulega mynd: Barnið þurfti að halda fyrir eyrun vegna hávaðans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sýndi ótrúlega leiðtogahæfni í skelfilegum aðstæðum – Passaði að liðsfélaginn gleypti ekki tunguna og hughreysti konu hans

Sýndi ótrúlega leiðtogahæfni í skelfilegum aðstæðum – Passaði að liðsfélaginn gleypti ekki tunguna og hughreysti konu hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skotmark Arsenal og Liverpool kveðst vilja fara

Skotmark Arsenal og Liverpool kveðst vilja fara
433Sport
Í gær

EM 2020: Finnar unnu Dani í leik sem verður minnst fyrir allt annað en knattspyrnu

EM 2020: Finnar unnu Dani í leik sem verður minnst fyrir allt annað en knattspyrnu
433Sport
Í gær

Myndband: Virkilega falleg stund á Parken – Stuðningsmenn Finna og Danmerkur sameinuðust fyrir Eriksen

Myndband: Virkilega falleg stund á Parken – Stuðningsmenn Finna og Danmerkur sameinuðust fyrir Eriksen
433Sport
Í gær

Leikur Dana og Finna fer fram í kvöld

Leikur Dana og Finna fer fram í kvöld