fbpx
Sunnudagur 13.júní 2021
433Sport

Ronaldo vinalaus – Fékk frí í vikunni til þess að kaupa sér Ferrari

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. maí 2021 11:00

Ronaldo í verksmiðju Ferrari á dögunum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er einangraður í búningsklefa Juventus og á ekki neina vini á meðal liðsfélaga sinna. Þetta kemur fram í fréttum dagsins.

Ronaldo skoraði sitt 100 mark fyrir Juventus í 3-1 sigri á Sassuolo í gær en með sigrinum á Juventus enn veika von á sæti í Meistaradeildinni.

Í fréttum dagsins kemur fram að leikmenn Juventus hafi fengið nóg af því að Ronaldo fái sérmeðferð og þurfi ekki að leggja á sig sömu vinnu og aðrir.

Á mánudaginn þurftu allir leikmenn Juventus að mæta til æfinga eftir slæmt tap gegn Milan daginn áður, Ronaldo fékk hins vegar frí til þess að fara og kaupa sér Ferrari bíl. Ronaldo fór í verksmiðju Ferrari í Maranello.

Með Ronaldo í för voru Andrea Agnelli forseti Juventus og hefur þessi ferð pirrað marga leikmenn Juventus. Ronaldo keypti sér Ferrari Monza bíl sem kostar 1,4 milljón punda eða tæpar 250 milljónir íslenskra króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eriksen féll til jarðar og skyndihjálp var beitt – Heimurinn biður fyrir honum

Eriksen féll til jarðar og skyndihjálp var beitt – Heimurinn biður fyrir honum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Modric segir enskt fjölmiðlafólk sýna hroka

Modric segir enskt fjölmiðlafólk sýna hroka
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Íslendingar í útlöndum: Brynjólfur á toppinn í Noregi – Bjarni Mark og félagar í vandræðum í Svíþjóð

Íslendingar í útlöndum: Brynjólfur á toppinn í Noregi – Bjarni Mark og félagar í vandræðum í Svíþjóð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lengjudeild karla: Vestri með flottan heimasigur

Lengjudeild karla: Vestri með flottan heimasigur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir Rooney vera einn af fimm bestu í sögunni hið minnsta

Segir Rooney vera einn af fimm bestu í sögunni hið minnsta
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta eru metin sem hinn magnaði Ronaldo getur bætt á EM

Þetta eru metin sem hinn magnaði Ronaldo getur bætt á EM
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KSÍ kynnir nýjan vallarþul til leiks

KSÍ kynnir nýjan vallarþul til leiks
433Sport
Í gær

,,Ekki oft sem ég efast um kynhneigð mína en stundum bara kemur það fyrir þarna“

,,Ekki oft sem ég efast um kynhneigð mína en stundum bara kemur það fyrir þarna“
433Sport
Í gær

EM 2020: Algjörir yfirburðir Ítala í opnunarleiknum

EM 2020: Algjörir yfirburðir Ítala í opnunarleiknum