fbpx
Föstudagur 11.júní 2021
433Sport

Leikmenn beggja liða mættir á Old Trafford – Svona eru byrjunarliðin

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. maí 2021 18:25

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að leikur Manchester United og Liverpool muni fara fram á settum tíma þrátt fyrir mótmæli stuðningsmanna. Bæði lið eru mætt í hús. Hér neðst má sjá byrjunarliðin.

Stuðningsmenn Man Utd stöðvuðu liðsrútu Liverpool sem var á leið á Old Trafford fyrr í dag til þess að mótmæla Glazer-fjölskyldunni, eigendum Man Utd. Í kjölfarið fóru vangaveltur af stað um það hvort að þessum leik yrði frestað eins og leik þessara liða sem átti að fara fram fyrr í mánuðinum.

Hér má sjá byrjunarliðin í þessum stórleik en Ole Gunnar Solskjær gerir tíu breytingar á liði sínu frá tapinu gegn Leicester á þriðjudag.

Man Utd: Henderson; Wan-Bissaka, Bailly, Lindelöf, Shaw; McTominay, Fred; Rashford, Fernandes, Pogba; Cavani.

Liverpool: Allison; Alexander-Arnold, Phillips, Williams, Robertson; Thiago, Fabinho, Wijnaldum; Salah, Firmino, Jota.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Boðhlaup BYKO
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum þjálfari Breiðabliks til starfa hjá Zlatan? – Íslendingur í herbúðum félagsins

Fyrrum þjálfari Breiðabliks til starfa hjá Zlatan? – Íslendingur í herbúðum félagsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birta lista yfir konurnar sem verða í sviðsljósinu í sumar

Birta lista yfir konurnar sem verða í sviðsljósinu í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt atvik: Lenti á knattspyrnuvelli með fallhlíf í miðjum leik – Fékk gult spjald

Sjáðu ótrúlegt atvik: Lenti á knattspyrnuvelli með fallhlíf í miðjum leik – Fékk gult spjald
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

2. deild karla: Reynir á toppinn eftir sigur á Þrótti Vogum – Tíu leikmenn Hauka björguðu stigi

2. deild karla: Reynir á toppinn eftir sigur á Þrótti Vogum – Tíu leikmenn Hauka björguðu stigi
433Sport
Í gær

Chelsea gæti borgað svakalega upphæð fyrir Haaland – Munu reyna að senda framherja sinn í hina áttina

Chelsea gæti borgað svakalega upphæð fyrir Haaland – Munu reyna að senda framherja sinn í hina áttina
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Pogba flúði af blaðamannafundi eftir að hafa fengið óþægilega spurningu

Sjáðu myndbandið: Pogba flúði af blaðamannafundi eftir að hafa fengið óþægilega spurningu