fbpx
Föstudagur 11.júní 2021
433Sport

Einn sá besti í sögunni ekki viss um það hvort hann sé hættur

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. maí 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianluigi Buffon hefur ekki ákveðið hvort að hann sé hættur í knattspyrnu eður ei. Hann ætlar að gefa sér nokkra daga til þess að hugsa málið.

Buffon tilkynnti á dögunum að hann myndi ekki leika áfram með Juventus á næstu leiktíð. Hann hefur verið hjá félaginu síðan 2001, fyrir utan eitt tímabil með París Saint-Germain 2018-2019. Hann á 526 leiki fyrir félagið og er algjör goðsögn þar á bæ.

,,Ég hef fengið nokkur áhugaverð tilboð. Mig langar til þess að sjá á næstu 20 dögum hvort að ég hafi enn metnaðinn til þess að leggja á mig mikla vinnu. Ef mér líður enn eins og Buffon, þá tek ég tilboði. Ef ekki, þá legg ég skóna á hilluna,“ sagði Buffon.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Pogba flúði af blaðamannafundi eftir að hafa fengið óþægilega spurningu

Sjáðu myndbandið: Pogba flúði af blaðamannafundi eftir að hafa fengið óþægilega spurningu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allir aðilar vongóðir um að samningar náist

Allir aðilar vongóðir um að samningar náist
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

PSG staðfestir komu Wijnaldum frá Liverpool

PSG staðfestir komu Wijnaldum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo hafður að háð og spotti – Sjáðu hræðilega aukaspyrnu hans

Ronaldo hafður að háð og spotti – Sjáðu hræðilega aukaspyrnu hans
433Sport
Í gær

Þekktur tónlistarmaður ekki spenntur fyrir ráðningunni á Fonesca – ,,Komið frekar með Ryan Mason aftur“

Þekktur tónlistarmaður ekki spenntur fyrir ráðningunni á Fonesca – ,,Komið frekar með Ryan Mason aftur“
433Sport
Í gær

Félögin sem eiga flesta fulltrúa á EM – Chelsea og Man City áberandi

Félögin sem eiga flesta fulltrúa á EM – Chelsea og Man City áberandi