fbpx
Sunnudagur 13.júní 2021
433Sport

Þorvaldur fær sér reynslumikinn aðstoðarmann

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. maí 2021 19:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ejub Purisevic hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Þorvalds Örygssonar hjá Stjörnunni. Félagið tilkynnti þetta fyrr í kvöld.

Sjálfur tók Þorvaldur við sem aðalþjálfari á dögunum eftir uppsögn Rúnars Páls Sigmundssonar.

Ejub þekkir vel til hjá félaginu en hann hefur unnið í yngri flokka starfinu þar.

,,Ejub þekkir félagið inn og út og verður mikill styrkur í því að hafa hann mér við hlið,“ sagði Þorvaldur eftir ráðninguna.

Þeir félagar verða því saman með liðið gegn Víkingi í Pepsi Max-deildinni á morgun.

,,Ég er mjög ánægður með traustið sem Þorvaldur og félagið er að sýna mér,“ sagði Ejub.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Var ekki valinn í hópinn en var mættur á pöbbinn að styðja sína menn

Sjáðu myndbandið: Var ekki valinn í hópinn en var mættur á pöbbinn að styðja sína menn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segja Arsenal hafa boðið í leikmann Betis – Þurfa að reiða fram mun hærri upphæð

Segja Arsenal hafa boðið í leikmann Betis – Þurfa að reiða fram mun hærri upphæð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sýndi ótrúlega leiðtogahæfni í skelfilegum aðstæðum – Passaði að liðsfélaginn gleypti ekki tunguna og hughreysti konu hans

Sýndi ótrúlega leiðtogahæfni í skelfilegum aðstæðum – Passaði að liðsfélaginn gleypti ekki tunguna og hughreysti konu hans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kórónuveirusmit í portúgalska hópnum

Kórónuveirusmit í portúgalska hópnum
433Sport
Í gær

EM 2020: Finnar unnu Dani í leik sem verður minnst fyrir allt annað en knattspyrnu

EM 2020: Finnar unnu Dani í leik sem verður minnst fyrir allt annað en knattspyrnu
433Sport
Í gær

Hjartnæmt fagn Lukaku – ,,Ég elska þig Chris“

Hjartnæmt fagn Lukaku – ,,Ég elska þig Chris“