fbpx
Föstudagur 11.júní 2021
433Sport

Owen og Fabregas tókust á

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. maí 2021 08:41

Álitsgjafarnir Eiður Smári Guðjohnsen og Cesc Fabregas / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Owen einn af betri framherjum sem England hefur átt og Cesc Fabregas einn besti miðjumaður í heimi síðustu árin þegar kemur að því að skapa mörk fóru í hár saman á Twitter í gær.

Owen byrjaði á að gera lítið úr stoðsendingum og hvernig byrjað er að tala um þær í sama tón og talað er um mörk. Fabregas var fljótur að svara framherjanum á Twitter.

„Fólk er í alvörunni í dag byrjað að gefa mönnum jafn mikið lof fyrir stoðsendingar eins og mörk. Það er þannig að í tíunda hverju marki er það stoðsendingin sem er frábær, annars eru þetta fimm metra sendingar sem menn fá jafn mikið hrós fyrir og fallegt mark,“ skrifaði Owen.

„Það er auðvitað fallegt að sjá góða sendingu en það er miklu erfiðara að skora en að leggja upp mark. Samt er þetta jafn mikið í umræðunni.“

Fabregas sem þekktur hefur verið fyrir sína snilli í að leggja upp mörk svaraði Owen. „Ég er ekki sammála þér Michael, að búa til og skapa mark getur verið helminga erfiðara en að hlaupa og skora mark;“ sagði Fabregas.

„Ekki gera lítið úr þeim litla tíma og svæði sem miðjumenn hafa til að taka bestu ákvörðunina fyrir ykkur framherjana.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Boðhlaup BYKO
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Einkalíf Rúriks á forsíðum allra stærstu blaða: Sannleikurinn um meint framhjáhald opinberaður

Einkalíf Rúriks á forsíðum allra stærstu blaða: Sannleikurinn um meint framhjáhald opinberaður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur samþykkt að þéna yfir 15 milljarða á næstu fimm árum

Hefur samþykkt að þéna yfir 15 milljarða á næstu fimm árum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætla ekki að krjúpa á kné fyrir leiki á Evrópumótinu

Ætla ekki að krjúpa á kné fyrir leiki á Evrópumótinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lengjudeild karla: Fram algjörlega óstöðvandi – Ótrúleg dramatík í Grafarvogi

Lengjudeild karla: Fram algjörlega óstöðvandi – Ótrúleg dramatík í Grafarvogi
433Sport
Í gær

Allir aðilar vongóðir um að samningar náist

Allir aðilar vongóðir um að samningar náist
433Sport
Í gær

Stelpurnar að verða klárar í slaginn fyrir tvo mikilvæga leiki

Stelpurnar að verða klárar í slaginn fyrir tvo mikilvæga leiki
433Sport
Í gær

Ronaldo hafður að háð og spotti – Sjáðu hræðilega aukaspyrnu hans

Ronaldo hafður að háð og spotti – Sjáðu hræðilega aukaspyrnu hans
433Sport
Í gær

Englendingar bjartsýnir eftir tíðindi af æfingu dagsins

Englendingar bjartsýnir eftir tíðindi af æfingu dagsins