fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Klopp skilur Solskjær vel og líkir þessu við glæp

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. maí 2021 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool skilur Ole Gunnar Solskjær stjóra Manchester United vel að hafa gert miklar breytingar á liði sínu gegn Leicester. Liverpool er nú í verri stöðu er varðar baráttu í Meistaradeildinni eftir tap United í gær.

Leicester er nú níu stigum á undan Liverpool en Liverpool heimsækir United á morgun, United lék á sunnudag, í gær og á leik á morgun.

„Þetta var liðið sem ég átti von, ekki alveg en ég vissi að Solskjær yrði að gera breytingar,“ sagði Klopp.

„Þeir spiluðu sunnudag, þriðjudag og fimmtudag. Ég hef sagt það 500 sinnum að það er glæpur að spila á sunnudag, þriðjudag og fimmtudag.“

„Þetta er ekki Ole Gunnar Solskjær að kenna eða leikmönnum. Hefði ég gert það sama? Já, þú verður að gera það. Það er langt liðið á tímabilið og United er komið í úrslit Evrópudeildarinnar, það er ansi mikið af leikjum. Það er ekki hægt að spila á sunnudag, þriðjudag og fimmtudag.“

„United er í fríi næstu helgi, ég sé ekki um planið en þegar þetta var allt í gangi þá taldi ég þessu yrði raðað öðruvísi upp. Enska úrvalsdeildin útskýrði mál sitt að ekkert lið ætti að tapa á því sem gerðist í Manchester.“

„Það gekk ekki alveg upp, það tapaði enginn nema kannski Liverpool og West. EF við komumst ekki í Meistaradeildina er það ekki Ole Gunnar Solskjær eða ensku deildina að kenna. Það hefði samt verið hægt að gera hlutina öðruvísi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Í gær

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Í gær

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?