fbpx
Föstudagur 11.júní 2021
433Sport

Kjartan Henry mættur í KR – Gerði þriggja ára samning

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. maí 2021 09:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR hefur staðfest komu Kjartans Henry Finnbogasonar til félagsins en framherjinn knái skrifar undir þriggja ára samning.

Kjartan fékk samningi sínum rift eftir að ljóst varð að Esbjerg kemst ekki upp í úrvalsdeildinni, Ólafur Kristjánsson var rekinn sem þjálfari liðsins í fyrradag eftir að það varð ljóst.

Kjartan sem er 34 ára gamall gekk í raðir Esbjerg í upphafi árs en hann ætlaði sér að koma heim um mitt sumar.

KR-ingar hafa verið að styrkja lið sitt en Finnur Tómas Pálamson kom til félagsins á láni í síðustu viku.

Ljóst er að Kjartan mun hið minnsta spila með KR til 37 ára aldurs og mun hann styrkja deildina mikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hafður að háði og spotti í Lundúnum og fær nú vafasöm ,,verðlaun“ í Þýskalandi

Hafður að háði og spotti í Lundúnum og fær nú vafasöm ,,verðlaun“ í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pepsi Max-deild kvenna: Fylkir náði í sinn fyrsta sigur gegn nýliðunum

Pepsi Max-deild kvenna: Fylkir náði í sinn fyrsta sigur gegn nýliðunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir aðilar vongóðir um að samningar náist

Allir aðilar vongóðir um að samningar náist
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stelpurnar að verða klárar í slaginn fyrir tvo mikilvæga leiki

Stelpurnar að verða klárar í slaginn fyrir tvo mikilvæga leiki
433Sport
Í gær

Bílafloti hans núna metinn á 3 milljarða – Sjáðu nýjustu viðbótina

Bílafloti hans núna metinn á 3 milljarða – Sjáðu nýjustu viðbótina
433Sport
Í gær

Finnst lyktin af bjór vond en gæti fengið sér einn sopa í sumar

Finnst lyktin af bjór vond en gæti fengið sér einn sopa í sumar
433Sport
Í gær

Óeining í franska hópnum – Skærasta stjarna hópsins í fýlu

Óeining í franska hópnum – Skærasta stjarna hópsins í fýlu
433Sport
Í gær

Rúrik sakaður um framhjáhald – „Það kemur mér ekki á óvart að hann hafi haldið fram hjá mér með henni“

Rúrik sakaður um framhjáhald – „Það kemur mér ekki á óvart að hann hafi haldið fram hjá mér með henni“