fbpx
Sunnudagur 13.júní 2021
433Sport

Fimm kostir fyrir Ronaldo í sumar – Endurkoma í kortinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. maí 2021 11:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það bendir margt til þess að Cristiano Ronaldo muni yfirgefa herbúðir Juventus í sumar, nánast er talið öruggt að Ronaldo fari ef Juventus mistekst að komast í Meistaradeildina.

Forráðamenn Juventus hafa hug á því að losna við stóran launapakka Ronaldo en tveir áfangastaðir gætu heillað hann.

Því er haldið fram í enskum blöðum í dag að bæði Mancehster United og Real Madrid skoði að fá Ronaldo aftur, kappinn yfirgaf Manchester United árið 2009 og hefur reglulega verið orðaður við félagið.

Ronaldo átti sín bestu ár hjá Real Madrid en gekk í raðir Juventus fyrir þremur árum frá félaginu.

Mirror telur að fimm kostir séu í stöðunni fyrir Ronaldo í sumar og þeir eru.


Manchester United:

Real Madrid:

Sporting Lisbon:

Inter Miami:

GettyImages

Áfram hjá Juventus:

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leik Danmerkur og Finnlands frestað í ljósi aðstæðna

Leik Danmerkur og Finnlands frestað í ljósi aðstæðna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eriksen féll til jarðar og skyndihjálp var beitt – Heimurinn biður fyrir honum

Eriksen féll til jarðar og skyndihjálp var beitt – Heimurinn biður fyrir honum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hversu vel manst þú eftir Íslandi á EM? Taktu prófið!

Hversu vel manst þú eftir Íslandi á EM? Taktu prófið!
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lengjudeild karla: Vestri með flottan heimasigur

Lengjudeild karla: Vestri með flottan heimasigur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Starf Eiðs Smára hangir á bláþræði vegna myndbands sem er í umferð

Starf Eiðs Smára hangir á bláþræði vegna myndbands sem er í umferð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru metin sem hinn magnaði Ronaldo getur bætt á EM

Þetta eru metin sem hinn magnaði Ronaldo getur bætt á EM
433Sport
Í gær

,,Ef hann nær tveimur leikjum í KA-treyjunni í viðbót þá er það kraftaverk“

,,Ef hann nær tveimur leikjum í KA-treyjunni í viðbót þá er það kraftaverk“
433Sport
Í gær

,,Ekki oft sem ég efast um kynhneigð mína en stundum bara kemur það fyrir þarna“

,,Ekki oft sem ég efast um kynhneigð mína en stundum bara kemur það fyrir þarna“