fbpx
Mánudagur 14.júní 2021
433

Atli Hrafn til Eyja frá Blikum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. maí 2021 10:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kantmaðurinn Atli Hrafn Andrason er að ganga í raðir ÍBV frá Breiðablik. Þetta kemur fram á Twitter síðu Dr. Footblal.

„Við erum alltaf með mann í Landeyjarhöfn, Atli Hrafn Andrason var að rölta inn í Herjólf,“ segir í færslunni.

Atli Hrafn gekk í raðir Breiðabliks síðasta sumar en hefur ekki náð að festa sig í sessi í Kópavoginum, áður lék hann með Víkingi.

Atli Hrafn ólst upp í KR en fór ungur að árum til Fulham í Englandi, hann kom heim fyrir tímabilið 2018 en Atli er fæddur árið 1999.

ÍBV tapaði illa í fyrstu umferð gegn Grindavík í Lengjudeildinni en mikið hefur verið lagt í lið ÍBV fyrir tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Garðbæingar ekki hættir – Danskur framherji einnig á leiðinni

Garðbæingar ekki hættir – Danskur framherji einnig á leiðinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vitni tjáir sig um slysið í Lundúnum – ,,Náungi sem var nálægt okkur grét úr sér augun“

Vitni tjáir sig um slysið í Lundúnum – ,,Náungi sem var nálægt okkur grét úr sér augun“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óvænt skref til Englands í vændum hjá Marcelo? – Orðaður við tvö lið

Óvænt skref til Englands í vændum hjá Marcelo? – Orðaður við tvö lið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu myndina: Svaraði karlrembu fullum hálsi – ,,Hún er best á settinu fíflið þitt“

Sjáðu myndina: Svaraði karlrembu fullum hálsi – ,,Hún er best á settinu fíflið þitt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skilur ekkert hvers vegna Eriksen hneig niður – ,,Hefur enga tengingu við bóluefni“

Skilur ekkert hvers vegna Eriksen hneig niður – ,,Hefur enga tengingu við bóluefni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Englands hefur verið birt: Enginn Grealish – Stillt upp í 4-3-3

Byrjunarlið Englands hefur verið birt: Enginn Grealish – Stillt upp í 4-3-3