fbpx
Mánudagur 21.júní 2021
433Sport

United vill ganga frá kaupum á Sancho á allra næstu vikum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. maí 2021 10:07

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð segja frá því í dag að Manchester United vilji reyna að ganga frá kaupum á Jadon Sancho kantmanni Borussia Dortmund á allra næstu vikum.

Í frétt Daily Mail segir að forráðamenn United vilji helst klára kaupin núna í maí og vonast forráðamenn félagsins til að kaupa hann á 77 milljónir punda.

Sancho er með munnlegt samkomulag við Dortmund um að hann geti farið í sumar, United reyndi að kaupa hann á talsvert hærri upphæð fyrir ári síðan en Dotmund vildi ekki selja.

Síðan þá hefur Dortmund lækkað verðmiða sinn og segir í fréttinni að United vilji helst ganga frá kaupum á Sancho fyrir Evrópumótið.

Í fréttum segir einnig að United muni ekki eltast við Erling Haaland eða Harry Kane í sumar, félagið framlengdi við Edinson Cavani í gær og þá mun Mason Greenwood fá fleiri tækifæri sem fremsti maður og fyrir er Anthony Martial hjá félaginu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ingó opinberar ástina

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ronaldo fyrstur til að ná 300 milljónum fylgjenda á Instagram – Annar knattspyrnumaður á topp 10

Ronaldo fyrstur til að ná 300 milljónum fylgjenda á Instagram – Annar knattspyrnumaður á topp 10
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pepsi-Max: 56 leikmenn komnir á blað í deildinni

Pepsi-Max: 56 leikmenn komnir á blað í deildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ensku klúbbarnir hafa ekki formlega yfirgefið Ofurdeildina

Ensku klúbbarnir hafa ekki formlega yfirgefið Ofurdeildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Varane neitaði samningstilboði Real Madrid og vill fara til Manchester

Varane neitaði samningstilboði Real Madrid og vill fara til Manchester
433Sport
Í gær

Juve sagt undirbúa tilboð í nýjustu stjörnu Ítala – Tilbúnir til þess að senda leikmann á móti

Juve sagt undirbúa tilboð í nýjustu stjörnu Ítala – Tilbúnir til þess að senda leikmann á móti
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Fallega gert hjá skoskum stuðningsmönnum – Tóku til hendinni í Lundúnum þar sem allt var á hvolfi

Sjáðu myndirnar: Fallega gert hjá skoskum stuðningsmönnum – Tóku til hendinni í Lundúnum þar sem allt var á hvolfi
433Sport
Í gær

Mögnuð tölfræði úr leikjum Frakka og Ungverja

Mögnuð tölfræði úr leikjum Frakka og Ungverja
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Vilja ekki sjá leikmenn krjúpa á kné og mótmæltu

Sjáðu myndina: Vilja ekki sjá leikmenn krjúpa á kné og mótmæltu