fbpx
Mánudagur 21.júní 2021
433Sport

Kjartan Henry riftir í Danmörku og er á leið til Íslands

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. maí 2021 10:27

Kjartan Henry Finnbogason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Henry Finnbogason framherjinn knái hefur rift samningi sínum við Esbjerg og getur því haldið heim á leið.

Kjartan fékk samningi sínum rift eftir að ljóst varð að Esbjerg kemst ekki upp í úrvalsdeildinni, Ólafur Kristjánsson var rekinn sem þjálfari liðsins í gær eftir að það varð ljóst.

Kjartan sem er 34 ára gamall gekk í raðir Esbjerg í upphafi árs en hann ætlaði sér að koma heim um mitt sumar.

Nú er ljóst að Kjartan er á heimleið og mun hann skrifa undir hjá KR við heimkomu. Kjartan lék með KR frá 2010 til 2014 og sló í gegn en síðan þá hefur hann átt farsælan feril í atvinnumennsku.

KR-ingar hafa verið að styrkja lið sitt en Finnur Tómas Pálamson kom til félagsins á láni í síðustu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Tottenham kastaði fyrsta tilboði City í ruslið

Tottenham kastaði fyrsta tilboði City í ruslið
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Holstein Kiel staðfestir kaupin á Hólmberti

Holstein Kiel staðfestir kaupin á Hólmberti
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

FH staðfestir endurkomu Óla Jó

FH staðfestir endurkomu Óla Jó
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opinbera hvaða félag Freyr er í viðræðum við

Opinbera hvaða félag Freyr er í viðræðum við
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fundarhöld í Kaplakrika – Framtíð Loga hangir á bláþræði og Óli Jó stendur í gættinni

Fundarhöld í Kaplakrika – Framtíð Loga hangir á bláþræði og Óli Jó stendur í gættinni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik Kópavogi í gær og sjúkrabíllinn var lengi á leiðinni – Hjartastuðtækið var tekið upp

Óhugnanlegt atvik Kópavogi í gær og sjúkrabíllinn var lengi á leiðinni – Hjartastuðtækið var tekið upp
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Freyr Alexandersson staddur í Danmörku í viðræðum

Freyr Alexandersson staddur í Danmörku í viðræðum
433Sport
Í gær

Szczesny gripinn glóðvolgur – Hefur áður verið sektaður

Szczesny gripinn glóðvolgur – Hefur áður verið sektaður
433Sport
Í gær

Leikur Blika og FH stoppaður – Kallað á lækni úr stúkunni

Leikur Blika og FH stoppaður – Kallað á lækni úr stúkunni