fbpx
Mánudagur 21.júní 2021
433Sport

Verður afrek Rooney að engu?

Helga Katrín Jónsdóttir
Mánudaginn 10. maí 2021 22:00

Wayne Rooney,stjóri Derby County

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Derby County tryggði sér áframhaldandi sæti í ensku Championship deildinni á laugardag eftir mikla dramatík þegar liðið gerði jafntefli við Sheffield Wednesday. Liðið gæti þó átt möguleika á því að verða sent niður eftir að EFL vann áfrýjun gegn félaginu.

Derby var kært fyrir að hafa selt Mel Morris, eiganda félagsins, heimavöllinn sinn sem var tvöfalt yfir markaðsverði á þeim tíma. Þá var einnig talið að sumir samningar við leikmenn væru ólöglegir. Þetta mál var látið niður falla í ágúst í fyrra en var strax áfrýjað og er nú ljóst að Derby braut af sér.

Enn á eftir að ákveða refsingu en það gæti verið allt frá stórri sekt eða að stig verði dregin frá liðinu, annað hvort á þessu tímabili eða því næsta.

Stig voru dregin af Sheffield Wednesday í vetur þegar þeir brutu fjármálareglur svo fordæmi eru fyrir því. Wycombe Wanderers vonast að sjálfsögðu til þess að stig verði dregin af liðinu en þá mun liðið vera áfram í deildinni á kostnað Derby.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ingó opinberar ástina

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo fyrstur til að ná 300 milljónum fylgjenda á Instagram – Annar knattspyrnumaður á topp 10

Ronaldo fyrstur til að ná 300 milljónum fylgjenda á Instagram – Annar knattspyrnumaður á topp 10
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pepsi-Max: 56 leikmenn komnir á blað í deildinni

Pepsi-Max: 56 leikmenn komnir á blað í deildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ensku klúbbarnir hafa ekki formlega yfirgefið Ofurdeildina

Ensku klúbbarnir hafa ekki formlega yfirgefið Ofurdeildina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varane neitaði samningstilboði Real Madrid og vill fara til Manchester

Varane neitaði samningstilboði Real Madrid og vill fara til Manchester
433Sport
Í gær

Juve sagt undirbúa tilboð í nýjustu stjörnu Ítala – Tilbúnir til þess að senda leikmann á móti

Juve sagt undirbúa tilboð í nýjustu stjörnu Ítala – Tilbúnir til þess að senda leikmann á móti
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Fallega gert hjá skoskum stuðningsmönnum – Tóku til hendinni í Lundúnum þar sem allt var á hvolfi

Sjáðu myndirnar: Fallega gert hjá skoskum stuðningsmönnum – Tóku til hendinni í Lundúnum þar sem allt var á hvolfi
433Sport
Í gær

Mögnuð tölfræði úr leikjum Frakka og Ungverja

Mögnuð tölfræði úr leikjum Frakka og Ungverja
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Vilja ekki sjá leikmenn krjúpa á kné og mótmæltu

Sjáðu myndina: Vilja ekki sjá leikmenn krjúpa á kné og mótmæltu