fbpx
Mánudagur 14.júní 2021
433Sport

Tippkeppni: Höfðinginn hitnar en hvað gerist í vikunni?

433
Mánudaginn 10. maí 2021 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

3. umferð í efstu deild karla fer fram í vikunni en umferðin hefst á miðvikudag og lýkur á fimmtudag. Í allt sumar mun Kristján Óli Sigurðsson úr hlaðvarpsþættinum Dr. Football etja kappi við Hörð Snævar Jónsson ritstjóra 433.is í tippkeppni.

Fyrir hverja umferð munu þeir félagar tippa á leikina í umferðinni og í lok móts verða stigin talin upp úr hattinum.

Stigagjöfin:
Hárrétt úrslit – 3 stig
Rétt tákn – 1 stig

„Stigaskorið var ekki hátt í síðustu umferð en ég er með sex rétta þessa vikuna og tvö hárrétt úrslit,“ sagði Kristján Óli fyrir þriðju umferðina.

Staðan eftir tvær umferðir:
Hörður Snævar 6 – 4 Kristján Óli

Kristján Óli Sigurðsson – Höfðinginn:
KA 2 – 1 Leiknir
Fylkir 1 – 2 KR
Breiðablik 3 – 1 Keflavík
Valur 2 – 1 HK
Stjarnan 1 – 1 Víkingur
FH 3 – 0 ÍA

Hörður Snævar Jónsson – Ritstjóri 433.is
KA 3 – 1 Leiknir
Fylkir 0 – 3 KR
Breiðablik 3 – 2 Keflavík
Valur 3 – 0 HK
Stjarnan 0 – 1 Víkingur
FH 4 – 0 ÍA

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útskýrir hvers vegna hann stakk Börsunga í bakið og tók U-beygju til Parísar

Útskýrir hvers vegna hann stakk Börsunga í bakið og tók U-beygju til Parísar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Garðbæingar ekki hættir – Danskur framherji einnig á leiðinni

Garðbæingar ekki hættir – Danskur framherji einnig á leiðinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skemmtileg mynd frá Wembley í dag – ,,Þetta er ástæðan fyrir því að við þurftum áhorfendur aftur“

Skemmtileg mynd frá Wembley í dag – ,,Þetta er ástæðan fyrir því að við þurftum áhorfendur aftur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óvænt skref til Englands í vændum hjá Marcelo? – Orðaður við tvö lið

Óvænt skref til Englands í vændum hjá Marcelo? – Orðaður við tvö lið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að erfitt hefði verið að fresta leiknum – ,,Svo margt sem þarf að hafa í huga“

Segir að erfitt hefði verið að fresta leiknum – ,,Svo margt sem þarf að hafa í huga“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skilur ekkert hvers vegna Eriksen hneig niður – ,,Hefur enga tengingu við bóluefni“

Skilur ekkert hvers vegna Eriksen hneig niður – ,,Hefur enga tengingu við bóluefni“