fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433Sport

Dagný í einangrun á Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. apríl 2021 09:06

Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagný Brynjarsdóttir mun ekki koma til móts við A kvenna fyrir vináttuleikina tvo gegn Ítalíu.

Dagný greindist með COVID-19 í prófi fyrir brottför frá Englandi, en fékk svo neikvætt úr samskonar prófi degi síðar líkt og allt lið West Ham.

Í ljósi þess að hún greindist jákvæð í fyrra prófinu mun hún vera í einangrun á Englandi.

Því er ljóst að hún mun ekki koma til móts við liðið á Ítalíu og missir af báðum leikjunum. Ákveðið hefur verið að ekki verði annar leikmaður kallaður inn í hópinn í stað Dagnýjar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Urðar yfir Arteta og segir þetta stærstu mistök hans – „Það hefur komið í bakið á okkur“

Urðar yfir Arteta og segir þetta stærstu mistök hans – „Það hefur komið í bakið á okkur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Meistaraheppni yfir Víkingum þegar þeir heimsóttu Fram

Meistaraheppni yfir Víkingum þegar þeir heimsóttu Fram
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fögnuður Óskars í Noregi vekur mikla athygli – Af hverju var þetta lag undir?

Fögnuður Óskars í Noregi vekur mikla athygli – Af hverju var þetta lag undir?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru leikirnir sem liðin í titilbaráttu eiga eftir – Hvar endar sá stóri?

Þetta eru leikirnir sem liðin í titilbaráttu eiga eftir – Hvar endar sá stóri?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ósáttir með byrjunina en fullir sjálfstrausts – „Við þurfum að bæta okkar leik“

Ósáttir með byrjunina en fullir sjálfstrausts – „Við þurfum að bæta okkar leik“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leifur: „Það er yfirleitt talað um okkur eins og eitthvað fallbyssufóður“

Leifur: „Það er yfirleitt talað um okkur eins og eitthvað fallbyssufóður“