fbpx
Þriðjudagur 11.maí 2021
433Sport

Segir Manchester United geta gleymt því að fá Haaland – „Þeir eru ekki nægilega góðir“

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 8. apríl 2021 18:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie O’Hara, fyrrverandi leikmaður Tottenham telur að Manchester United geti gleymt því að reyna næla í Gulldreng Evrópu, framherjann Erling Braut Haaland, framherja Dortmund.

Haaland hefur farið á kostum með Dortmund eftir að hann gekk til liðs við liðið frá Red Bull Salzburg og talið næsta víst að hann fari frá Dortmund í sumar. Stærstu félög Evrópu eru á eftir kappanum.

„Þeir (Manchester United) geta ekki fengið Haaland til liðs við sig. Mér þykir það leitt en þeir eru ekki nægilega góðir, afhverju ætti hann að fara til Manchester United?,“ sagði O’Hara í viðtali á Talksport.

Hann telur að Manchester United geti um þessar mundir ekki barist við lið á borð við Manchester City, Real Madrid og Barcelona sem hafa öll sýnt áhuga á að fá Haaland til liðs við sig.

„Haaland mun ekki fara til Manchester United þar sem að er talið að liðið gæti unnið eitthvað. Hann mun fara þangað sem hann vinnur allt,“ sagði O’Hara við Talksport.

Haaland hefur skorað 34 mörk í 37 leikjum fyrir Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kjartan Henry riftir í Danmörku og er á leið til Íslands

Kjartan Henry riftir í Danmörku og er á leið til Íslands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United vill ganga frá kaupum á Sancho á allra næstu vikum

United vill ganga frá kaupum á Sancho á allra næstu vikum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verður afrek Rooney að engu?

Verður afrek Rooney að engu?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óli Kristjáns rekinn frá Esbjerg

Óli Kristjáns rekinn frá Esbjerg
433Sport
Í gær

Ísak Bergmann og Ari sýna liðsfélaga sínum stuðning á fallegan hátt

Ísak Bergmann og Ari sýna liðsfélaga sínum stuðning á fallegan hátt
433Sport
Í gær

Spá því að svona endi enska úrvalsdeildin – Grátleg niðurstaða fyrir Liverpool

Spá því að svona endi enska úrvalsdeildin – Grátleg niðurstaða fyrir Liverpool