fbpx
Föstudagur 16.apríl 2021
433Sport

Greinir frá því hvað var sagt – „Þú ert api og þú veist það“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. apríl 2021 08:15

Kamara

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glen Kamara, leikmaður Glasgow Rangers, segir að Ondrej Kudela, leikmaður Slavia Prag, hafi viðhaft kynþáttaníð í leik liðanna í Evrópudeildinni á dögunum. Slavia Prag sigraði 2-0 og sendi skosku meistarana út úr keppninni.

Tveir leikmenn Rangers voru reknir út af í leiknum. Á lokamínútunum kom til orðaskaks og átaka á milli Kudela og Kamara og segir sá síðarnefndi að hann hafi verið kallaður „api“ en þar er um tilvísun í hörundslit hans að ræða en hann er þeldökkur.

Kudela hélt hönd yfir munni sínum þegar hann sagði þetta en Kudela hefur verið settur í bann á meðan málið er til ransóknar.

Kamara á kæru yfir höfði sér frá UEFA og Kudela segir að hann hafi kvartað við lögregluna yfir höggi sem hann segist hafa fengið í andlitið frá Kamara.

„Hann kom til mín og sagði að ég væri helvítis api, hann sagði ´Þú ert api og veist það´,“ segir Kamara í viðtali við skoska fjölmiðla í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Brutust inn í nótt og notuðu byssur til að ógna þeim – Tveggja ára sonur þeirra horfði á allt

Brutust inn í nótt og notuðu byssur til að ógna þeim – Tveggja ára sonur þeirra horfði á allt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Misstu vinnuna eftir þessa færslu

Misstu vinnuna eftir þessa færslu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stólpagrín gert að Tottenham sem kynnti til leiks nýjan styrktaraðila sem gerir mikið úr titlaleysi félagsins

Stólpagrín gert að Tottenham sem kynnti til leiks nýjan styrktaraðila sem gerir mikið úr titlaleysi félagsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir stuðningsmenn Tottenham geta snúist gegn Kane ef hann fer – „Mun valda mörgum vonbrigðum“

Segir stuðningsmenn Tottenham geta snúist gegn Kane ef hann fer – „Mun valda mörgum vonbrigðum“
433Sport
Í gær

Setja öll egg í þá körfu að fá Haaland

Setja öll egg í þá körfu að fá Haaland
433Sport
Í gær

Viðari blöskrar og sakar nágranna sína í Hafnarfirði um lygar – „Mér er þvert um geð að þurfa að setja ofnagreint á blað“

Viðari blöskrar og sakar nágranna sína í Hafnarfirði um lygar – „Mér er þvert um geð að þurfa að setja ofnagreint á blað“