fbpx
Miðvikudagur 21.apríl 2021
433Sport

Arsenal ætlar að reyna aftur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. apríl 2021 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal ætlar að gera aðra tilraun til þess að kaupa Wilfried Zaha en félaginu mistókst að fá hann sumarið 2019. Ensk blöð segja frá.

Zaha sem er 28 ára gamall vildi fara til Arsenal árið 2019 en Crystal Palace tók ekki þeim tilboðum sem komu.

Arsenal vill reyna aftur í sumar en til þess að kaupa Zaha þarf félagið að byrja á að losa um fjármuni. Í fréttum á Englandi kemur fram að félagið skoði að selja Alexandre Lacazette.

Franski framherjinn kom til Arsenal árið 2017 fyrir 52 milljónir punda, Inter, Roma, Sevilla og Atletico Madrid hafa áhuga á Lacazette.

Zaha er samningsbundinn Palace til 2023 en möguleiki er á að félagið selji hann fyrir um og yfir 40 milljónir punda í sumar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er ástæðan fyrir mjög óvæntri uppsögn hans í gær

Þetta er ástæðan fyrir mjög óvæntri uppsögn hans í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Telur nánast öruggt að einhver verði myrtur á næstunni

Telur nánast öruggt að einhver verði myrtur á næstunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Styrktaraðili Liverpool segir upp samningnum

Styrktaraðili Liverpool segir upp samningnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úrvalsdeildarliðin staðfesta brottför sína

Úrvalsdeildarliðin staðfesta brottför sína
433Sport
Í gær

,,Þegar græðgi og kapítalismi taka yfir er hjartað farið úr íþróttinni“

,,Þegar græðgi og kapítalismi taka yfir er hjartað farið úr íþróttinni“
433Sport
Í gær

Dagný og stöllur gerðu jafntefli – Guðlaugur Victor í sigurliði

Dagný og stöllur gerðu jafntefli – Guðlaugur Victor í sigurliði
433Sport
Í gær

Chelsea hættir við þátttöku í ofurdeildinni

Chelsea hættir við þátttöku í ofurdeildinni
433Sport
Í gær

Sjáðu myndböndin: Hundruðir stuðningsmanna fengu sér sæti á umferðargötu til að mótmæla – ,,Sestu niður ef þú elskar fótbolta“

Sjáðu myndböndin: Hundruðir stuðningsmanna fengu sér sæti á umferðargötu til að mótmæla – ,,Sestu niður ef þú elskar fótbolta“