fbpx
Laugardagur 17.apríl 2021
433Sport

Myndband af æfingasvæði Manchester United vekur athygli – Solskjær bað ljósmyndara um glaðlegar myndir af markvörðunum

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 7. apríl 2021 18:24

David De Gea og Dean Henderson / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið hefur verið rætt og ritað um markvarðarstöðuna hjá Manchester United en David De Gea, sem hefur verið aðalmarkvörður liðsins undanfarin tímabil hefur fengið mikla samkeppni frá Dean Henderson.

Talið er að David De Gea sé ósáttur með þá stöðu sem upp er komin og ljóst að forráðamenn Manchester United mun þurfa að ákveða sig hvaða markvörður verður númer eitt í framtíðinni.

Myndband af æfingasvæði Manchester United birtist á samfélagsmiðlum í kvöld. Á því má heyra Ole Gunnar Solskjær gantast við ljósmyndara á svæðinu og biðja þá um glaðlegar myndir af markvarðarparinu.

„Takið myndir af markvörðunum brosandi. Það má segja að það eigi sér stað stríðsástand í fjölmiðlum,“ sagði Solskjær við ljósmyndarana og líkti umræðunni um stöðu markvarða Manchester United við stríðsástand.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hart barist um gullið á lokasprettinum

Hart barist um gullið á lokasprettinum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester United búið að funda með Raiola um Haaland

Manchester United búið að funda með Raiola um Haaland
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona hefst fótboltasumarið á Íslandi – Stórleikir í fyrstu umferð

Svona hefst fótboltasumarið á Íslandi – Stórleikir í fyrstu umferð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stilla Neymar upp við vegg

Stilla Neymar upp við vegg
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: Manchester United og Arsenal áfram í undanúrslit – Emery mætir aftur á Emirates Stadium

Evrópudeildin: Manchester United og Arsenal áfram í undanúrslit – Emery mætir aftur á Emirates Stadium
433Sport
Í gær

Lögreglan rannsakar athæfi leikmanns Dortmund – Læsti kærustu sína inni og hélt henni nauðugri

Lögreglan rannsakar athæfi leikmanns Dortmund – Læsti kærustu sína inni og hélt henni nauðugri
433Sport
Í gær

Velta því fyrir sér hvort Gylfi Þór fái aukna samkeppni í sumar

Velta því fyrir sér hvort Gylfi Þór fái aukna samkeppni í sumar
433Sport
Í gær

Kostulegur framburður á Rás2 vekur mikla athygli – „Kúrbangúlí Míhægjúli“

Kostulegur framburður á Rás2 vekur mikla athygli – „Kúrbangúlí Míhægjúli“