fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433Sport

Al-Arabi tapaði óvænt fyrir botnliðinu í katörsku deildinni – Aron Einar spilaði allan leikinn

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 7. apríl 2021 19:58

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Arabi tók á móti botnliði katörsku deildarinnar, Al-Khuraitlat í kvöld. Leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna sem verða að teljast nokkuð óvænt úrslit.

Al-Arabi leikur undir stjórn Heimis Hallgrímssonar. Aron Einar Gunnarsson, leik allan leikinn í liði Al-Arabi.

Lærisveinar Heimis, komust yfir í leiknum með marki á 14. mínútu frá Abdulaziz Al-Ansari.

Gestirnir í Al-Khuraitiat svöruðu hins vegar með tveimur mörkum á 24. og 48. mínútu og tryggðu sér óvæntan 2-1 sigur.

Al-Arabi er eftir leikinn í 7. sæti katörsku deildarinnar með 26 stig eftir 21 leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segja að Valur verði að vera með plan B klárt – „Af hverju taka Tryggvi og Jónatan ekki hlaup inn fyrir?“

Segja að Valur verði að vera með plan B klárt – „Af hverju taka Tryggvi og Jónatan ekki hlaup inn fyrir?“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikur ÍA og Fylkis færður inn í höll – Enginn leikur á grasi í þriðju umferð

Leikur ÍA og Fylkis færður inn í höll – Enginn leikur á grasi í þriðju umferð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Meistaraheppni yfir Víkingum þegar þeir heimsóttu Fram

Meistaraheppni yfir Víkingum þegar þeir heimsóttu Fram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Cole Palmer slátraði slöku Everton liði

Cole Palmer slátraði slöku Everton liði