fbpx
Föstudagur 16.apríl 2021
433Sport

Al-Arabi tapaði óvænt fyrir botnliðinu í katörsku deildinni – Aron Einar spilaði allan leikinn

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 7. apríl 2021 19:58

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Arabi tók á móti botnliði katörsku deildarinnar, Al-Khuraitlat í kvöld. Leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna sem verða að teljast nokkuð óvænt úrslit.

Al-Arabi leikur undir stjórn Heimis Hallgrímssonar. Aron Einar Gunnarsson, leik allan leikinn í liði Al-Arabi.

Lærisveinar Heimis, komust yfir í leiknum með marki á 14. mínútu frá Abdulaziz Al-Ansari.

Gestirnir í Al-Khuraitiat svöruðu hins vegar með tveimur mörkum á 24. og 48. mínútu og tryggðu sér óvæntan 2-1 sigur.

Al-Arabi er eftir leikinn í 7. sæti katörsku deildarinnar með 26 stig eftir 21 leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brutust inn í nótt og notuðu byssur til að ógna þeim – Tveggja ára sonur þeirra horfði á allt

Brutust inn í nótt og notuðu byssur til að ógna þeim – Tveggja ára sonur þeirra horfði á allt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Evrópudeildin: Manchester United og Arsenal áfram í undanúrslit – Emery mætir aftur á Emirates Stadium

Evrópudeildin: Manchester United og Arsenal áfram í undanúrslit – Emery mætir aftur á Emirates Stadium
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lögreglan rannsakar athæfi leikmanns Dortmund – Læsti kærustu sína inni og hélt henni nauðugri

Lögreglan rannsakar athæfi leikmanns Dortmund – Læsti kærustu sína inni og hélt henni nauðugri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Velta því fyrir sér hvort Gylfi Þór fái aukna samkeppni í sumar

Velta því fyrir sér hvort Gylfi Þór fái aukna samkeppni í sumar
433Sport
Í gær

Kostulegur framburður á Rás2 vekur mikla athygli – „Kúrbangúlí Míhægjúli“

Kostulegur framburður á Rás2 vekur mikla athygli – „Kúrbangúlí Míhægjúli“
433Sport
Í gær

Eiður Smári í ótrúlegum hópi manna hjá breska ríkissjónvarpinu

Eiður Smári í ótrúlegum hópi manna hjá breska ríkissjónvarpinu
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Liverpool úr leik – Manchester City áfram í undanúrslit.

Meistaradeild Evrópu: Liverpool úr leik – Manchester City áfram í undanúrslit.