fbpx
Laugardagur 24.júlí 2021
433Sport

Sjónvarpsþáttur 433 á dagskrá í kvöld – Arnar Gunnlaugs, Hólmbert og kafað ofan í málefni KSÍ

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. apríl 2021 16:30

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsþáttur 433 verður á dagskrá Hringbrautar klukkan 21:30 í kvöld en vefurinn er sýndur á vefnum á sama tíma.

Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings í efstu deild karla mætir og fer yfir stöðuna, íslenskur fótbolti er í pásu vegna regluverks stjórnvalda.

Hólmbert Aron Friðjónsson framherji Brescia og íslenska landsliðsins verður á línunni og ræðir stöðu sína hjá félaginu.

Þá kemur Benedikt Bóas Hinriksson blaðamaður á Fréttablaðinu og skoðar síðustu vikur hjá KSÍ og þá umræðu sem var í kringum íslenska landsliðið á síðustu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Schalke 04 tapaði í sínum fyrsta leik – Guðlaugur Victor lék allan leikinn

Schalke 04 tapaði í sínum fyrsta leik – Guðlaugur Victor lék allan leikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sean Dyche vissi ekki hvort Man City ætlaði að kaupa félagið eða leikmanninn

Sean Dyche vissi ekki hvort Man City ætlaði að kaupa félagið eða leikmanninn
433Sport
Í gær

Segja Þorvald ,,andlega búinn á því“ – ,,Virkar eins og hann nenni þessu ekki neitt“

Segja Þorvald ,,andlega búinn á því“ – ,,Virkar eins og hann nenni þessu ekki neitt“
433Sport
Í gær

Sagður hafa sparkað í fyrrverandi kærustu sína áður en hann henti henni nakinni út af hótelherbergi þeirra

Sagður hafa sparkað í fyrrverandi kærustu sína áður en hann henti henni nakinni út af hótelherbergi þeirra
433Sport
Í gær

Hjólar í sína fyrrum liðsfélaga – ,,Ótrúlega flatt, bara vond frammistaða“

Hjólar í sína fyrrum liðsfélaga – ,,Ótrúlega flatt, bara vond frammistaða“
433Sport
Í gær

Tottenham hafnar fréttum um Kane og Man City

Tottenham hafnar fréttum um Kane og Man City
433Sport
Í gær

Pogba hafnar samningstilboði Man Utd – Félagið var tilbúið að hækka laun hans verulega

Pogba hafnar samningstilboði Man Utd – Félagið var tilbúið að hækka laun hans verulega
433Sport
Í gær

Fyrsta tilboði Man Utd hafnað – Real vill 20 milljónir í viðbót

Fyrsta tilboði Man Utd hafnað – Real vill 20 milljónir í viðbót